Hanna Björg Hauksdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Hanna Björg Hauksdóttir húsfreyja, löggiltur endurskoðandi fæddist 16. júlí 1964.
Foreldrar hennar Haukur Gíslason vélstjóri, f. 29. október 1935, d. 2. mars 1980, og kona hans Valborg Guðmundsdóttir frá Bíldudal, húsfreyja, f. 18. ágúst 1939.

Þau Gunnar giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Hanna Björg býr í Kópavogi.

I. Fyrum maður Hönnu Bjargar er Gunnar Kjartansson heildsali, f. 21. janúar 1959. Foreldrar hans Kjartan Gunnarsson, f. 19. apríl 1924, d. 17. ágúst 2003, og Dóróthea Jónsdóttir, f. 1. nóvember 1925, d. 6. október 2019.
Börn þeirra:
1. Haukur Gunnarsson, f. 28. mars 1988.
2. Kjartan Gunnarsson, f. 18. júlí 1995.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.