Guðrún Petra Ólafsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðrún Petra Ólafsdóttir, húsfreyja, fiskvinnslukona fæddist 8. september 1952.
Foreldrar hennar voru Ólafur Runólfsson frá Búðarfelli, húsasmíðameistari, matsveinn, framkvæmdastjóri, f. 2. janúar 1932, d. 7. desember 2009, og fyrri kona hans Sigurborg Björnsdóttir frá Seyðisfirði, húsfreyja, f. 29. nóvember 1932, d. 9. desember 1993.

Börn Sigurborgar og Ólafs:
1. Guðrún Petra Ólafsdóttir, f. 8. september 1952. Maður hennar Jóhannes Kristvin Kristinsson.
2. Margrét Birna Ólafsdóttir, f. 11. maí 1954, d. 7. nóvember 1954.
3. Ester Ólafsdóttir, f. 7. nóvember 1956. Maður hennar Einar Bjarnason.
4. Birgir Runólfur Ólafsson, f. 8. maí 1962. Barnsmóðir hans Linda Sigrún Hansen. Fyrrum smabúðarkona hans Anna Lind Borgþórsdóttir. Kona hans Helga Jónsdóttir.

Guðrún Petra eignaðist barn meðHeiðari 1971.
Þau Jóhannes giftu sig 1973, eignuðust tvö börn. Þau búa í Bergholti við Vestmannabraut 67.

I. Barnsfaðir Guðrúnar Petru er Heiðar Jóhannsson, f. 14. desember 1948.
Barn þeirra:
1. Ólafur Bergur Heiðarsson, f. 6. desember 1971.

II. Maður Petru, (15. september 1973), er Jóhannes Kristvin Kristinsson, bifvélavirki, f. 25. september 1951.
Börn þeirra:
1. Íris Dögg Jóhannesdóttir, f. 7. nóvember 1975.
2. Kristinn Þór Jóhannesson, f. 6. ágúst 1978.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.