Guðný Charlotta Harðardóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðný Charlotta Harðardóttir, kennari við Tónlistarskólann í Garðabæ, meðleikari við Söngskóla Sigurðar Dementz, fæddist 20. mars 1997.
Foreldrar hans Hörður Pálsson, bifvélavirki, f. 21. febrúar 1966, og Kolbrún Matthíasdóttir, grunnskólakennari, f. 20. maí 1968.

Börn Kolbrúnar og Harðar:
1. Matthías Harðarson, f. 22. ágúst 1993.
2. Guðný Charlotta Harðardóttir, f. 20. mars 1997.
3. Bogi Matthías Harðarson, f. 7. september 2004.

Þau Sören hófu sambúð, hafa ekki eignast börn.

I. Sambúðarmaður Guðnýjar er Sören Frandsen, f. 17. júlí 1995.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.