Guðjón Þór Þórarinsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðjón Þór Þórarinsson rennismiður, vélsmiður fæddist 20. júlí 1960.
Foreldrar hans voru Steindór Þórarinn Grímsson frá Reynifelli, bifreiðastjóri, f. 31. desember 1924 í Sjávarborg, d. 28. maí 1997, og fyrri kona hans Guðný Erla Guðjónsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 24. apríl 1932 á Geirseyri, d. 24. apríl 2016.

Börn Erlu og Þórarins:
1. Theodóra Þórarinsdóttir húsfreyja, starfsmaður á leikskóla, f. 1. september 1953. Maður hennar Birgir Bernódusson, látinn.
2. Guðjón Þór Þórarinsson rennismiður, vélsmiður, f. 20. júlí 1960. Barnsmóðir hans Ragnheiður Helen Ólafsdóttir. Sambúðarkona hans Elín Kristjánsdóttir.

Guðjón Þór eignaðist barn með Ragnheiði Helen 1990.
Þau Elín hófu sambúð, hafa ekki eignast börn saman. Þau búa í Garðabæ.

I. Barnsmóðir Guðjón Þórs er Ragnheiður Helen Ólafsdóttir, f. 15. ágúst 1969.
Barn þeirra:
1. Hlynur Þór Guðjónsson, f. 26. júlí 1990 í Rvk.

II. Sambúðarkona Guðjóns Þórs er Elín Kristjánsdóttir úr Rvk, húsfreyja, f. 24. janúar 1962. Foreldrar hennar Frímann Svavarsson, f. 3. júlí 1941, og Sólbjört Sigríður Kristjana Kristjánsdótttir, f. 9. desember 1940. Kjörforeldrar Kristján Brynjólfsson, f. 20. september 1907, d. 1. mars 2000, og Jónína Kristín Jónsdóttir, f. 14. apríl 1917, d. 16. janúar 1994.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.