Helga Engilbertsdóttir
Guðbjörg Helga Engilbertsdóttir húsfreyja, þerna á Herjólfi fæddist 6. september 1947 og lést 4. ágúst 2019.
Móðir hennar var Jóhanna Bjarney Júníusdóttir Rise, f. 17. febrúar 1930, d. 23. maí 1973. Kjörforeldrar hennar voru Engilbert Þorbjörnsson bifreiðastjóri, f. 4. júlí 1923, d. 31. október 1998, og kona hans Magnúsína Guðbjörg Magnúsdóttir frá Stapa, húsfreyja, f. 14. apríl 1920, d. 11. mars 2005.
Þau Lárus hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Guðmundur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Hfirði. Þau skildu.
I. Sambúðarmaður Helgu var Guðmundur Lárus Guðmundsson bifreiðastjóri frá Landlyst, f. 1. september 1942.
Barn þeirra:
1. Magnús Engilbert Lárusson, f. 13. nóvember 1963.
II. Fyrrum maður Helgu er Guðmundur Bjarnason, f. 18. desember 1938. Foreldrar hans Óli Ragnar Georgsson, f. 26. maí 1919, d. 19. september 1979, og Bjarnveig Jóna Gunnlaugsdóttir, f. 7. mars 1920, d. 6. mars 1996. Kjörforeldrar hans Bjarni Guðmundsson og Jóhanna Bjarnadóttir.
Börn þeirra:
2. Bjarni Jóhann Guðmudsson, f. 12. ágúst 1973.
3. Guðleif Nansý Guðmundsdóttir, f. 28. júlí 1976.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Magnús.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.