Gréta Björg Grétarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Gréta Björg Grétarsdóttir húsfreyja fæddist 10. apríl 1969.
Foreldrar hennar Grétar Helgi Jónsson, f. 26. september 1950, og Steinunn Vilborg Ragnarsdótttir, f. 21. september 1950.

Þau Jakob Smári giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Gunnar giftu sig, hafa ekki eignast börn saman. Þau búa á Eskifirði.

I. Fyrrum maður Grétu Bjargar er Jakob Smári Erlingsson myndlistarmaður, f. 2. mars 1971.
Barn þeirra:
1. Daníel Smári Jakobsson, f. 25. september 1991.

II. Maður Grétu Bjargar er Gunnar Rafnsson frá Árskógsströnd, iðnverkamaður í Álverinu á Reyðarfirði, f. 6. janúar 1969. Foreldrar hans Rafn Gunnarsson, f. 25. mars 1944, d. 24. desember 2022, og Bryndís Friðriksdóttir, f. 28. desember 1943, d. 17. júlí 2022.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.