Gerðisbraut 3

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Stefán Sigfús Stefánsson og Vilborg Ragnhildur Brynjólfsdóttir byggðu húsið að Gerðisbraut 3 á árunum 1959-1961. Þau bjuggu þar ásamt sonum sínum Stefáni Sigfúsi, Brynjólfi Þór, Erni og Val.

Gerðisbraut 1 t.vinstri. og 3 t.hægri
Gerðisbraut 3
Grunnmynd


Heimildir

  • Húsin undir hrauninu haust 2012