Friðrik Ólafur Guðjónsson (Landamótum)
Friðrik Ólafur Guðjónsson sjómaður fæddist 4. janúar 1948 á Sólhlíð 19.
Foreldrar hans voru Guðjón Ólafsson skipstjóri, f. 30. janúar 1915 á Landamótum, d. 4. maí 1992, og kona hans Sigríður Friðriksdóttir húsfreyja, f. 30. júní 1917 á Ólafsfirði, d. 27. febrúar 1995.
Börn Sigríðar og Guðjóns:
1. Gréta Guðjónsdóttir, f. 6. apríl 1938, d. 20. júní 2020.
2. Guðbjörg Ósk Guðjónsdóttir, f. 27. júlí 1943, d. 23. desember 1950.
3. Friðrik Ólafur Guðjónsson, f. 6. janúar 1948. Kona hans Sigrún Birgit Sigurðardóttir.
Þau Sigrún Birgit giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Hfirði.
I. Kona Friðriks Ólafs er Sigrún Birgit Sigurðardóttir húsfreyja, sölumaður, f. 23. nóvember 1946.
Börn þeirra:
1. Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir, f. 27. september 1964.
2. Ófeigur Friðriksson, f. 1. maí 1973.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Sigrún Birgit.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.