Friðrik Bergþór Ástþórsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Friðrik Bergþór Ástþórsson rafvirkjameistari fæddist 23. september 1962.
Foreldrar hans Ástþór Eydal Ísleifsson vélstjóri, f. 9. júlí 1933, og kona hans Ester Zóphoníasdóttir húsfreyja, fiskverkakona, f. 26. október 1935, d. 18. apríl 2021.

Börn Esterar og Ástþórs:
1. Ásta Ástþórsdóttir skrifstofumaður, f. 7. mars 1955. Barnsfaðir hennar Kristinn Árni Egilsson. Maður hennar Kristján Þór Kristjánsson.
2. Óli Rúnar Ástþórsson framkvæmdastjóri, f. 13. janúar 1957. Fyrrum kona hans Anna María Snorradóttir. Sambúðarkona hans Helga Sigurðardóttir.
3. Ísleifur Ástþórsson vélvirki, f. 26. mars 1958. Kona hans Sigrún Ólöf Sigurðardóttir.
4. Friðrik Bergþór Ástþórsson rafvirkjameistari, f. 23. september 1962. Kona hans Guðrún Eylín Magnúsdóttir.

Þau Guðrún Eylín giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa á Selfossi.

I. Kona Friðriks Bergþórs er Guðrún Eylín Magnúsdóttir grunnskólakennari, f. 4. júní 1969. Foreldrar hennar Magnús Borgar Eyjólfsson, f. 19. maí 1940, og Ásrún Svala Óskarsdóttir, f. 30. júní 1941.
Börn þeirra:
1. Magnús Borgar Friðriksson, f. 8. mars 1992.
2. Átþór Eydal Friðriksson, f. 29. mars 1998.
3. Ólafía Friðriksdóttir, f. 21. ágúst 2005.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.