Fiskimið

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Mynd:Vestmannaeyjar grunnmid.PNG Ásamt fuglaveiðum voru fiskveiðar helsti bjargræðisvegurinn fyrr á öldum. Eyjabændur áttu fá skip en voru skyldaðir til að róa á útvegi konungs þar sem hann hafði hér mikla útgerð á miðri sautjándu öld. Við Vestmannaeyjar hafa ætíð verið góð fiskimið og eru þær víða nefndar sem verstöð í fornum ritum.


Mynd:Vestmannaeyjar-Fiskimið og örnefni.pdf