Eygló Reynisdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Eygló Reynisdóttir húsfreyja, fiskvinnslukona fæddist 21. apríl 1939 í Eyjum.
Foreldrar hennar Ingunn Hróbjartsdóttir húsfreyja, f. 15. mars 1918, d. 8. júlí 2011, og maður hennar Ottó Reynir Þórarinsson frá Blönduósi, bóndi, f. 19. október 1909, d. 20. febrúar 1971.

Eygló eignaðist barn með Hauki Líndal Eyþórssyni 1962.
Hún eignaðist Ingigerði 1970.

I. Barnsfaðir Eyglóar Haukur Líndal Eyþórsson frá Hnífsdal, leigubílstjóri, f. 18. október 1929, d. 26. janúar 2015.
Barn þeirra:
1. Steinar Valberg Hauksson, f. 12. mars 1962, d. 8. júní 2020.

II. Barn Eyglóar, föður ekki getið:
2. Ingigerður Eyglóardóttir, f. 16. janúar 1970.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.