Eygló Elíasdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Eygló Elíasdóttir, húsfreyja í Eyjum fæddist þar 20. júlí 1968.
Foreldrar hennar voru Elías Baldvinsson frá Steinholti við Kirkjuveg 9a, slökkviliðsstjóri, f. 1. júní 1938, d. 16. september 2003, og kona hans Halla Guðmundsdóttir frá Presthúsum, húsfreyja, f. 4. desember 1939, d. 8. ágúst 2020.

Börn Höllu og Elíasar:
1. Þórunn Lind Elíasdóttir húsfreyja, f. 13. júní 1957 á Sj. Fyrrum maður hennar Sigurður Einarsson, látinn.
2. Unnur Lilja Elíasdóttir húsfreyja, skrifstofumaður í Búðardal, f. 31. janúar 1959 á Sj. Maður hennar Gunnólfur Lárusson.
3. Kristín Elfa Elíasdóttir húsfreyja, skrifstofumaður í Eyjum, f. 25. júní 1960 að Presthúsum. Maður hennar Sigurjón Hinrik Adolfsson.
4. Guðmundur Elíasson verkfræðingur í Mosfellsbæ, veitustjóri í Hafnarfirði, f. 13. mars 1962 í Presthúsum. Barnsmóðir hans Magnea Richardsdóttir. Fyrrum kona hans Sæunn Erna Sævarsdóttir. Kona hans Hólmfríður Ólafsdóttir.
5. Sigrún Elíasdóttir húsfreyja, markaðsfulltrúi í Reykjavík, f. 1. mars 1964. Maður hennar Logi Friðriksson.
6. Eygló Elíasdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 20. júlí 1968. Maður hennar Viðar Sigurjónsson.
7. Elísa Elíasdóttir húsfreyja, bókavörður í Eyjum, f. 3. ágúst 1971. Maður hennar Magnús Benónýsson.
8. Baldvin Elíasson deildarstjóri, f. 1. febrúar 1977. Kona hans Íris Davíðsdóttir.

Þau Viðar giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa við Illugagötu.

I. Maður Eyglóar er Viðar Sigurjónsson, skipstjóri, f. 9. október 1965.
Börn þeirra:
1. Sigurjón Viðarsson, f. 22. júlí 1984.
2. Eyþór Viðarsson, f. 7. október 1988.
3. Bára Viðarsdóttir, f. 4. febrúar 1999.
4. Leó Viðarsson, f. 2. febrúar 2002.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.