Ester Jóhannsdóttir
Ester Jóhannsdóttir húsfreyja, flugfreyja, rekur fyrirtæki með manni sínum, fæddist 17. mars 1974.
Foreldrar hennar Jóhann Salómon Andrésson sjómaður, f. 23. maí 1953 í Rvk, og kona hans Ágústína Hansen húsfreyja, sjúkraliði, forstöðukona, f. 30. desember 1954.
Börn Ágústínu og Jóhanns:
1. Ester Jóhannsdóttir flugfreyja, rekur fyrirtæki með manni sínum, f. 17. mars 1974 í Reykjavík. Maður hennar Stefán Hjalti Óskarsson.
2. Andrea Jóhannsdóttir flugfreyja, f. 20. júní 1978 í Reykjavík. Sambúðarmaður hennar Tryggvi Óskarsson.
3. Jóhanna Ósk Jóhannsdóttir húsfreyja, rekur fyrirtæki með manni sínum, f. 16. maí 1984 í Færeyjum. Maður hennar Jonathan William Clark, breskur.
Ester eignaðist barn með Ólafi 1997.
Þau Stefán Helgi giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa í Rvk.
I. Barnsfaðir Esterar er Ólafur Hreinsson, f. 14. febrúar 1966.
Barn þeirra:
1. Thelma Ólafsdóttir, f. 2. ágúst 1997.
II. Maður Esterar er Stefán Hjalti Óskarsson, f. 11. október 1967. Foreldrar hans Hrefna Helgadóttir, f. 23. desember 1948, d. 12. febrár 2007, og Óskar Brekkan Hjaltason, f. 24. janúar 1946, d. 23. desember 2017.
Barn þeirra:
2. Gabríella Stefánsdóttir, f. 25. september 2005.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Ágústína.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.