Erla Guðmundsdóttir (Höfðavegi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Erla Guðmundsdóttir, húsfreyja, umboðsmaður Olís fæddist 31. maí 1966.
Foreldrar hennar Guðmundur Friðfinnur Jónasson, f. 17. júlí 1943, og Pálína Skagfjörð Þorvaldsdóttir, f. 8. júlí 1942, d. 24. maí 2013.

Þau Helgi hófu sambúð, eignuðust tvö börn.
Helgi lést 2014.
Þau Guðmundur hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman, en Guðmundur á tvö börn frá fyrra hjónabandi. Þau búa við Höfðaveg.

I. Sambúðarmaður Erlu var Helgi Georgsson, markaðsstjóri, grafískur hönnuður, tónlistarmaður, f. 6. september 1962 í Eyjum, d. 5. febrúar 2014.
Börn þeirra:
1. Brynhildur Helgadóttir, f. 4. apríl 1993 í Kópavogi.
2. Ýda Helgadóttir, f. 14. október 2001.

II. Sambúðarmaður Erlu er Guðmundur Arnar Alfreðsson, vélfræðingur, f. 30. apríl 1952.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.