Elvar Már Þrastarson
Fara í flakk
Fara í leit
Elvar Már Þrastarson öryggisvörður á Keflavíkurflugvelli fæddist 14. febrúar 1986 í Eyjum.
Foreldrar hans Þröstur Gunnar Eiríksson sjómaður, iðnverkamaður, f. 4. ágúst 1966, og kona hans Svanhildur Svansdóttir húsfreyja, fiskverkakona, f. 8. júní 1968.
Elvar Már er ókvæntur og barnlaus, en býr með Roman. Hann býr í Reykjanesbæ.
I. Sambúðarmaður Elvars Más er Roman Aquili frá Filippseyjum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Svanhildur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.