Elena Einisdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Elena Einisdóttir húsfreyja, grunnskólakennari fæddist 18. ágúst 1978 á Höfn í Hornafirði.
Foreldrar hennar Einir Ingólfsson, rak Ísjakann í Eyjum, síðar sendibílstjóri í Rvk, f. 22. desember 1954, og kona hans Sigríður Friðrikka Þórhallsdóttir húsfreyja, f. 16. mars 1956.

Börn Sigríðar og Einis:
1. Þórhallur Einisson, f. 19. júní 1973.
2. Elena Einisdóttir, f. 18. ágúst 1978.
3. Einir Einisson, f. 13. maí 1983.
4. Sigurður Einisson, f. 12. ágúst 1985.
5. Ingólfur Einisson , f. 29. janúar 1990.

Þau Þórir giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.

I. Fyrrum maður Elenu er Þórir Aðalsteinsson úr Rvk, sölumaður, f. 2. janúar 1978. Foreldrar hans Bergrós Hilmarsdóttir, f. 13. febrúar 1954, og Aðalsteinn Rannver Aðalsteinsson, f. 8. maí 1950.
Börn þeirra:
1. Aðalsteinn Einir Þórisson, f. 21. nóvember 2006.
2. Sigurrós Ásta Þórisdóttir, f. 3. mars 2010.
3. Einir Ingi Þórisson, f. 8. janúar 2013.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.