Einar Hallgrímur Jakobsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Einar Hallgrímur Jakobsson úr Rvk, tónlistarkennari í Eyjum fæddist 19. maí 1981.
Foreldrar hans Jakob Hallgrímsson, f. 10. janúar 1943, d. 8. júní 1999, og Helga Sveinbjarnardóttir, f. 15. júlí 1949.

Þau Anna Guðný giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa í Arnarfelli við Skólaveg 29.

I. Kona Einars er Anna Guðný Laxdal Magnúsdóttir, húsfreyja, sjúkraliði, f. 6. nóvember 1977.
Barn þeirra:
1. Jakob Hallgrímur Laxdal Einarsson, f. 9. nóvember 2010.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.