Edda Sigrún Svavarsdóttir (yngri)
Edda Sigrún Svavarsdóttir yngri, leikskólakennari fæddist 20. mars 1983.
Foreldrar hennar Svavar Garðarsson vélvirkjameistari, f. 24. apríl 1954 og kona hans Valdís Stefánsdóttir húsfreyja, f. 2. október 1955.
Börn Valdísar og Svavars:
1. Baldvin Þór Svavarsson tölvunarfræðingur í Reykjavík, f. 14. september 1977. Kona hans Harpa Sigmarsdóttir jarðfræðingur, f. 16. febrúar 1978.
2. Edda Sigrún Svavarsdóttir húsfreyja, leikskólakennari í Reykjavík, f. 20. mars 1983. Maður hennar Ragnar Þór Ragnarsson, f. 7. ágúst 1977.
Þau Ragnar Þór giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Rvk.
I. Maður Eddu Sigrúnar er Ragnar Þór Ragnarsson frá Akureyri, rekur fyrirtækið Nonni litli, f. 7. ágúst 1977. Foreldrar hans Ragnar Sverrisson, f. 26. febrúar 1949, og Guðný Jónsdóttir, f. 21. febrúar 1949.
Börn þeirra:
1. Ragna Malen Ragnarsdóttir, f. 24. júlí 2011.
2. Rakel María Ragnarsdóttir, f. 21. maí 2013.
3. Ragnar Mikael Ragnarsson, f. 16. desember 2016.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Edda Sigrún.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.