Daníel C. Bjarnason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Daníel Cornette Bjarnason, listamaður í Rvk fæddist 5. desember 1969.
Foreldrar hans Bjarni Heiðar Joensen, sjómaður, f. 12. september 1935, og Margrét Cornette, húsfreyja, f. 1. apríl 1945.

Börn Margrétar og Bjarna:
1. Ómar Cornette, skírður Magnús Ómar, f. 24. júní 1959.
2. Jóhannes Cornette Bjarnason, f. 3. október 1960.
3. Unnur Cornette Bjarnadóttir, f. 28. mars 1962.
4. Vilhjálmur Cornette, f. 23. janúar 1965.
5. Anna Bjarnadóttir, f. 8. janúar 1964.
6. Ása María Bjarnadóttir, f. 8. janúar 1964.
7. Daníel C. Bjarnason, f. 5. desember 1969.
8. Ingibjörg Bjarnadóttir, f. 3. desember 1970.

Þau Aldís Elín giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.

I. Fyrrum kona Daníels er Aldís Elín Alfreðsdóttir, húsfreyja, starfsmaður á hjúkrunarheimili, f. 15. febrúar 1979 í Rvk. Foreldrar hennar Alfreð Harðarson, f. 15. apríl 1940, og Ásta Sigríður Alfonsdóttir, f. 11. nóvember 1939.
Börn þeirra:
1. Sólbjört Tinna Cornette Daníelsdóttir, f. 24. nóvember 2005.
2. Jóhannes Hrafn Cornette Daníelsson, f. 24. nóvember 2005.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.