Björg Guðjónsdóttir (yngri)
Björg Guðjónsdóttir yngri, húsfreyja, heilbrigðisverkfræðingur hjá Ríkisspítulunum, fæddist 22. janúar 1983.
Foreldrar hennar Guðjón Þór Gíslason, bifvélavirki, vélsmiður, f. 3. ágúst 1962, og Guðrún Unnur Guðmundsdóttir, f. 5. mars 1964, d. 25. júní 2023.
Börn Unnar og Guðjóns:
1. Björg Guðjónsdóttir, heilbrigðisverkfræðingur hjá Ríkisspítulum, f. 22. janúar 1983. Sambúðarmaður Óskar Eiríksson.
2. Tanja Dögg Guðjónsdóttir sjávarútvegsfræðingur, f. 28. febrúar 1990. Maður hennar Sveinn Ágúst Kristinsson.
Þau Óskar hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau búa í Kópavogi.
I. Sambúðarmaður Bjargar er Óskar Eiríksson, frá Selfossi, hugbúnaðarverkfræðingur, f. 17. október 1981. Foreldrar hans Eiríkur Óskarsson, f. 1956, og Inga Hrönn Sigurðardóttir, f. 30. júlí 1954.
Börn þeirra:
1. Guðjón Erik Óskarsson, f. 23. júlí 2006.
2. Árni Valur Óskarsson, f. 16. október 2015.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Björg.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.