Bjarney Sigurlín Sigvaldadóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Bjarney Sigurlín Sigvaldadóttir, húsfreyja fæddist 20. júlí 1916 og lést 31. júlí 1973.
Foreldrar hennar Sigvaldi Benjamínsson, sjómaður, skipstjóri, f. 12. apríl 1878, drukknaði 1. mars 1942, og kona hans Sigurlaug Ágústína Þorsteinsdóttir, húsfreyja, f. 12. ágúst 1887, d. 14. desember 1974.

Börn Sigurlaugar og Sigvalda:
1. Ólöf Sveinhildur Sigvaldadóttir, f. 4. ágúst 1914 í Haga, síðast í Keflavík, d. 21. maí 2003.
2. Bjarney Sigurlín Sigvaldadóttir, f. 20. júlí 1916 í Haga, síðast í Keflavík, d. 31. júlí 1973.

Þau Arnoddur giftu sig, eignuðust þrjú börn, en misstu eitt þeirra 8 vikna gamalt. Þau bjuggu í Keflavík.

I. Maður Bjarneyjar var Arnoddur Jóhannesson, sjómaður, f. 23. maí 1913, d. 28. apríl 1984. Foreldrar hans Jóhannes Sigfússon, f. 22. september 1889, d. 12. júlí 1933, og Valgerður Arnoddsdóttir, f. 23. maí 1889, d. 1. ágúst 1962.
Börn þeirra:
1. Sigvaldi Arnoddsson, f. 13. janúar 1940.
2. Jóhanna Arnoddsdóttir, f. 12. janúar 1942, d. 10. mars 2022.
3. Stúlka, f. 1945, dó 8 vikna gömul.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.