Birgir Runólfur Ólafsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Birgir Runólfur Ólafsson húsasmíðameistari fæddist 8. maí 1962.
Foreldrar hans voru Ólafur Runólfsson frá Búðarfelli, húsasmíðameistari, matsveinn, framkvæmdastjóri, f. 2. janúar 1932, d. 7. desember 2009, og fyrri kona hans Sigurborg Björnsdóttir frá Seyðisfirði, húsfreyja, f. 29. nóvember 1932, d. 9. desember 1993.

Börn Sigurborgar og Ólafs:
1. Guðrún Petra Ólafsdóttir, f. 8. september 1952. Maður hennar Jóhannes Kristvin Kristinsson.
2. Margrét Birna Ólafsdóttir, f. 11. maí 1954, d. 7. nóvember 1954.
3. Ester Ólafsdóttir, f. 7. nóvember 1956. Maður hennar Einar Bjarnason.
4. Birgir Runólfur Ólafsson, f. 8. maí 1962. Sambúðarkona hans Linda Sigrún Hansen. Fyrrum sambúðarkona hans Anna Lind Borgþórsdóttir. Kona hans Helga Jónsdóttir.

Birgir eignaðist barn með Lindu 1985.
Þau Anna Lind hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Helga giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.

I. Fyrrum sambúðarkona Birgis er Linda Sigrún Hansen úr Rvk, húsfreyja, skrifstofumaður, f. 10. nóvember 1961. Foreldrar hennar Knud Óskar Hansen, f. 20. apríl 1939, d. 10. október 2003, og Kolbrún Lilja Hálfdánardóttir, f. 14. september 1939. Barn þeirra:
1. Tinna Rós Birgisdóttir, f. 21. maí 1985.

II. Fyrrum sambúðarkona Birgis er Anna Lind Vega Kolbrúnardóttir úr Kópavogi, húsfreyja, f. 21. júní 1963. Foreldrar hennar Kolbrún Kristjánsdóttir, f. 4. febrúar 1943, d. 13. maí 1988, og kjörfaðir Borgþór Herbertsson, f. 1. febrúar 1941, d. 28. desember 1975.
Börn þeirra:
2. Eyþór Helgi Birgisson, f. 21. febrúar 1989.
3. Eva Kolbrún Birgisdóttir, f. 7. september 1990.

III. Fyrrum kona Birgis er Helga Jónsdóttir úr Rvk húsfreyja, eftirlitsmaður, f. 3. mars 1968. Foreldrar hennar Guðrún Erla Baldvinsdóttir, f. 3. september 1947, og Jón Eðvarð Ágústsson, f. 9. mars 1944, d. 27. mars 1977.
Börn þeirra:
4. Jón Ágúst Birgisson, f. 3. júlí 1996.
5. Viktor Ingi Birgisson, f. 21. febrúar 2002.
6. Andri Ísak Birgisson, f. 1. janúar 2004.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.