Bernharð Ólason (verkfræðingur)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
(Endurbeint frá Bernharð Ólason)
Fara í flakk Fara í leit

Bernharð Ólason, rafmagnsverkfræðingur fæddist 25. mars 1967.
Foreldrar hans Óli Sveinn Bernharðsson, f. 27. nóvember 1937, d. 23. ágúst 2018, og Margrét Pálsdóttir, f. 24. janúar 1932, d. 5. febrúar 2014.

Þau Soffía giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Kópavogi.

I. Kona Bernharðs er Soffía Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur, lýðheilsufræðingur, f. 23. janúar 1970.
Börn þeirra:
1. Óli Sveinn Bernharðsson, f. 21. mars 1991 í Rvk.
2. Guðbjörg Birta Bernharðsdóttir, f. 3. apríl 1995 í Rvk.
3. Eiríkur Bernharðsson, f. 24. janúar 1999 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.