Axel Þór Sveinbjörnsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Axel Þór Sveinbjörnsson frá Krossi í A-Landeyjum, sjómaður, bóndi fæddist 9. júlí 1972.
Foreldrar hans Sveinbjörn Benediktsson bóndi á Krossi í A.-Landeyjum, f. 2. nóvember 1944 og önnur kona hans Olga Soffía Axelsdóttir Thorarensen húsfreyja, bóndi, f. 5. október 1945.

Þau Silja hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Eyjum frá 1992-2002, síðan hafa þau verið bændur að Hómum í A.-Landeyjum.

I. Sambúðarkona Axels Þórs er Silja Ágústsdóttir húsfreyja, bóndi, f. 16. desember 1973.
Börn þeirra:
1. Bjarki Axelsson, f. 9. júní 1993.
2. Olga Axelsdóttir, f. 26. maí 1998.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Silja.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.