Anton Aðalsteinsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Anton Aðalsteinsson húsasmíðameistari fæddist 21. nóvember 1986.
Foreldrar hans Aðalsteinn Jakobsson sjómaður, f. 30. desember 1944, og kona hans Auður Steingrímsdóttir sjúkraliði, húsfreyja, f. 19. september 1956.

Þau Eva giftu sig, eignuðust eitt barn og Eva eignaðist eitt barn áður. Þau búa í Rvk.

I. Kona Antons er Eva Georgs Ásudóttir úr Rvk, dagskrárstjóri hjá RÚV, f. 7. febrúar 1983. Foreldrar hennar Ása Guðmundsdóttir, f. 16. desember 1952, og Georg Karonina frá Þýskalandi, f. 2. apríl 1953.
Barn þeirra:
1. Breki Antonsson, f. 14. júní 2021.
Barn Evu:
2. Úlfur Sævarsson, f. 16. nóvember 2012.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.