Anna Margrét Valgeirsdóttir
Anna Margrét Valgeirsdóttir, húsfreyjur, grunnskólakennari á Blönduósi fæddist 16. apríl 1964.
Foreldrar hennar Valgeir Jónasson, trésmiður, smíðakennari, f. 2. febrúar 1944, og kona hans Erla Einarsdóttir, húsfreyja, fiskverkakona, starfsmaður í eldhúsi, f. 14. janúar 1944, d. 23. september 2024.
Börn Erlu og Valgeirs:
1. Anna Margrét Valgeirsdóttir grunnskólakennari á Blönduósi, f. 16. apríl 1964. Fyrrum maður hennar Höskuldur Birkir Erlingsson. Maður hennar Stefán Pálsson.
2. Björg Valgeirsdóttir, býr í Noregi, f. 21. maí 1966. Fyrrum sambúðarmaður Guðmundur Óskar Björgvinsson.
3. Vilborg Valgeirsdóttir grunnskólakennari í Hrísey, f. 9. maí 1971. Maður hennar Anton Steinarsson.
Þau Höskuldur giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Stefán giftu sig, hafa ekki eignast börn. Þau búa á Blönduósi.
I. Fyrrum maður Önnu Margrétar er Höskuldur Birkir Erlingsson, lögreglumaður, f. 16. júlí 1965. Foreldrar hans Erling Birkir Ottósson, f. 16. mars 1946, og Gunnhildur Höskuldsdóttir, f. 24. júní 1941.
Börn þeirra:
1. Erla Björk Höskuldsdóttir, f. 23. október 1984.
2. Erling Birkir Höskuldsson, f. 31. október 1990.
3. Jóhanna Huld Höskuldsdóttir, f. 24. ágúst 1952.
II. Maður Önnu Margrétar er Stefán Guðmundur Pálsson frá Blönduósi, verktaki, f. 7. apríl 1968. Foreldrar hans Páll Stefánsson, f. 6. september 1912, d. 16. nóvember 1982, og Oktavía Hulda Bjarnadóttir, f. 14. nóvember 1921, d. 8. febrúar 2000.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Anna Margrét.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.