Anna Friðrika Guðjónsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Anna Friðrika Guðjónsdóttir.

Anna Friðrika Guðjónsdóttir frá Siglufirði, húsfreyja, förðunarfræðingur fæddist 26. júlí 1965.
Foreldrar hennar Guðjón Jóhannsson, f. 2. júlí 1943, og Valgerður Halldórsdóttir, f. 6. mars 1947.

Þau Sigurður Þór giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Óskar giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.

I. Fyrrum maður Önnu Friðriku er Sigurður Þór Hafsteinsson sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 30. október 1963.
Börn þeirra:
1. Ásta Rut Önnudóttir, f. 1. október 1985.
2. Vala Dögg Friðrikudóttir, f. 10. febrúar 1988.

II. Fyrrum maður Önnu Friðriku er Óskar Aðalsteinn Sigurðsson verkamaður, f. 10. febrúar 1977. Foreldrar hans Finnbogi Rósinkranz Gunnarsson, f. 12. nóvember 1956, og Anna Jórunn Ólafsdóttir, f. 9. júní 1960. Kjörfaðir Óskars er Sigurður Ágúst Þórðarson, f. 3. maí 1954.
Barn þeirra:
3. Ljósbrá Anna Óskarsdóttir, f. 7. maí 1999.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.