Andri Þór Indriðason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Andri Þór Indriðason sjómaður, háseti á Þórunni Sveinsdóttur, fæddist 30. september 1993.
Foreldrar hans voru Theódóra Anný Hafþórsdóttir húsfreyja, fiskverkakona, f. 10. maí 1972, og Indriði Ingimundarson úr Flóa, sjómaður, f. 23. júlí 1970, d. 31. mars 2023.

Andri Þór er ókvæntur og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.