Þórarinn Torfason

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Þórarinn Torfason
Torfi ásamt börnum sínum

Þórarinn Torfason fæddist 3. september 1926 í Áshól í Vestmannaeyjum og lést 10. október 1996. Foreldrar hans voru Torfi Einarsson og Katrín Ólafsdóttir. Eiginkona Þórarins var Sigurlaug Ólafsdóttir frá Miðgarði í Vestmannaeyjum. Þau byggðu sér einbýlishús að Illugagötu 29.

Börn þeirra eru Unnur Katrín, Ólafur og Torfhildur.

Þórarinn var sjómaður í rúmlega 40 ár.