Ólafur Davíðsson (Reynistað)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ólafur Davíðsson frá Leirá í Borgarfirði, sjómaður, skipstjóri fæddist 23. desember 1901 á Ósi í Borgafj.sýslu og lést 11. ágúst 1943.
Foreldrar hans voru Davíð Ólafsson bóndi, f. 16. júní 1866 á Nesi á Kjalarnesi, d. 18. apríl 1923, og kona hans Einína Sigurðardóttir frá Varmalæk í Borg., húsfreyja, f. 17. júlí 1879, d. 10. febrúar 1948.

Þau Lilja giftu sig 1928, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu á Reynistað, við Bárustíg og í Sunnuhlíð við Vesturveg 30 1934. Þau fluttu til Reykjavíkur.
Ólafur lést 1943 af slysförum.

I. Kona Ólafs, (13. október 1928), var Guðmundína Lilja Þorkelsdóttir frá Reynistað, húsfreyja, f. 14. júní 1908 á Vegamótum, d. 9. júlí 1955.
Barn þeirra var
1. Oktavía Þóra Ólafsdóttir, f. 27. júní 1924 á Reynistað, d. 16. mars 2014.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.