Vinaminni

From Heimaslóð
Revision as of 08:37, 10 July 2007 by Dadi (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Húsið Vinaminni stóð við Urðarveg 5. Benedikt Friðriksson frá Gröf reisti húsið.

Í húsinu bjuggu hjónin Harald Unnar Haraldsson og Kristín Gréta G. Adólfsdóttir ásamt dóttur þeirra Unni Grétu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.