„Við höldum þjóðhátíð“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
:''þau áttu bjarta og hressa lund.
:''þau áttu bjarta og hressa lund.


::Lag og texti: Árni Johensen
::Lag og texti: [[Árni Johnsen]]

Útgáfa síðunnar 18. júlí 2005 kl. 16:22

Við höldum þjóðhátíð,þrátt fyrir böl og stríð,
við höldum þjóðhátíð í dag.
Við gleymum öskuhríð, gerumst ljúf og blíð,
við syngjum saman lítið lag.
Allt okkar líf er þessum eyjum bundið
áfram við höldum með lífstíðarsundið,
svo glöð og kát.
Á Breiðabakkanum í bratta slakkanum,
brann eldur næturstund.
Þau áttu von og trú og urðu herra og frú,
þau áttu bjarta og hressa lund.
Lag og texti: Árni Johnsen