Vísan um dægurlagið

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júlí 2005 kl. 14:50 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júlí 2005 kl. 14:50 eftir Jonas (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Nú hljómar inn í bóndans bæ,
í bíl á heiðarvegi,
í flugvél yfir fold og byggð
og fleytu á bláum legi.
Þú hittir djúpan,dreymin tón,
sem dulinn býr í fólksins sál,
og okkar hversdags gleði og grát
þú gefur söngsins væng og mál
þú gefur söngsins létta væng
og ljúfa tónamál.


Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Sigurður Einarsson