Svanhóll

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 4. janúar 2017 kl. 11:35 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. janúar 2017 kl. 11:35 eftir Inga (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Svanhóll, Háigarður Hlaðbær, Mið og Litli Hlaðbær og Vilborgarstaðir

Húsið Svanhóll stóð við Austurveg 24. Það var byggt á árunum 1933-1942.Húsið fór undir hraun í eldgosinu 1973.


Mæðginin Gunnar Sigurðsson og Þórdís Guðjónsdóttir bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin undir hrauninu, haust 2012.