Strandvegur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. júní 2005 kl. 09:38 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. júní 2005 kl. 09:38 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Íbúar 13 skv. samantekt á vegum Vestmannaeyjabæjar frá árinu 2003.

Strandvegur var fyrsta gatan sem bæjarsjóður lét steypa og var vestanverð gatan steypt. Það var árið 1943.


Heimildir:

Haraldur Guðnason. 1982. Við Ægisdyr, Saga Vestmannaeyjabæjar I. Útgefandi: Vestmannaeyjabær.