Sléttaból

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Sléttaból

Húsið Sléttaból stendur við Skólaveg 31. Það var reist árið 1932. Arið 2006 bjó Birgir Jónsson í húsinu. Nafn hússins er dregið af Sléttabóli á Brunasandi á Síðu V-Skaft. Húsið er íbúðarhúsnæði en einnig var hárgreiðslustofa í húsinu.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasöguHeimildir

  • Skólavegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.