„Sjóslys“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


===Þilskipið Olga===
===Þilskipið Olga===
Þann 10. apríl árið 1877 var þilskipið Olga á hákarlaveiðum og höfðu fengið 30 tunnur af lifur. Veðrið var gott og tunglskin. Undir miðnætti sáu þeir sem stóðu vörð sáðu þeir skip koma og stefna beint á Olgu. Reyndu þeir að láta vita af sér en allt kom fyrir ekki og sigli skipið beint á Olgu. Náðu allir skipverjar á Olgu að komast í aðkomuskipið um leið og komust þá að því að þetta var franskt fiskiskip að nafni Virgine frá Dunkerque.

Útgáfa síðunnar 30. júní 2005 kl. 15:08

Sjósókn Vestmannaeyinga hefur verið mikil allt frá landnámi eyjanna og því hlaut það að leiða til þess að sjóslys urðu tíð í kringum eyjarnar. Fyrst í stað voru bátarnir smáir og hættulegt var að fara út á þeim í vondum veðrum. Þegar konungsútgerðinn kom varð mjög mikil smíði mikið af skipum í Vestmannaeyjum á 16. öld, aðalega mest teinæringar og tólfæringar. Árið 1862 varð svo framför í öryggi í útgerð Vestmannaeyinga en þá var Bátaábyrgarfélagið stofnað. Það var einskonar tryggingarfélag fyrir skip þó fyrst aðeins fyrir opin róðrarskip.. En eftir að bátarnir urðu stærri, traustari, aflmeiri og þekking jókst, þá mun öryggi hafa aukist til muna. Hér fyrir neðan mun koma nokkrar frásagnir frá nokkrum sjóslysum við Vestmannaeyjar og mun það sýna þann kjark, huggarró, drengskap og fórnarlund formanna og sjómanna í Vestmannaeyjum.

Þilskipið Olga

Þann 10. apríl árið 1877 var þilskipið Olga á hákarlaveiðum og höfðu fengið 30 tunnur af lifur. Veðrið var gott og tunglskin. Undir miðnætti sáu þeir sem stóðu vörð sáðu þeir skip koma og stefna beint á Olgu. Reyndu þeir að láta vita af sér en allt kom fyrir ekki og sigli skipið beint á Olgu. Náðu allir skipverjar á Olgu að komast í aðkomuskipið um leið og komust þá að því að þetta var franskt fiskiskip að nafni Virgine frá Dunkerque.