„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2001/ 150 ára minning Sigurðar Sigurfinnssonar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2: Lína 2:
<center><big><big>'''150 ára minning Sigurðar Sigurfinnssonar, hreppstjóra, að Heiði, Vestmannaeyjum.'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''150 ára minning Sigurðar Sigurfinnssonar, hreppstjóra, að Heiði, Vestmannaeyjum.'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Fæddur 6. 11. 1851.'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Fæddur 6. 11. 1851.'''</big></big></center><br>
 
[[Mynd:Hilmir Högnason sj.blað.png|300px|center|thumb|Hilmir Högnason]]
Til þess að gera þessum framsýna atorkumanni full skil, þyrfti að skrifa heila bók. Hér verður aðeins tiplað á því markverðasta.<br>
Til þess að gera þessum framsýna atorkumanni full skil, þyrfti að skrifa heila bók. Hér verður aðeins tiplað á því markverðasta.<br>
Foreldrar hans voru [[Sigurfinnur Runólfsson]], bóndi í Ystabæliskoti og Ystabæli undir Eyjafjöllum og kona hans, [[Helga Jónsdóttir|Helga Jónsdóttir]]. Hann var ættaður frá Skagnesi í Mýrdal, hún frá Brekkum  í Holtum. Sigurður var fimmti maður í beinan karllegg frá [[Högni Sigurðsson|Högna Sigurðssyni]], prófasti, að Breiðabólstað í Fljótshlíð. Sigurður ólst upp með foreldrum sínum en árið 1872 fluttist hann, þá 21 árs, að Görðum í Vestmannaeyjum og gerðist þar vinnumaður og sjómaður. Þeir Garðar voru í suðaustur af [[Kirkjubær|Kirkjubæjum]].<br>
Foreldrar hans voru [[Sigurfinnur Runólfsson]], bóndi í Ystabæliskoti og Ystabæli undir Eyjafjöllum og kona hans, [[Helga Jónsdóttir|Helga Jónsdóttir]]. Hann var ættaður frá Skagnesi í Mýrdal, hún frá Brekkum  í Holtum. Sigurður var fimmti maður í beinan karllegg frá [[Högni Sigurðsson|Högna Sigurðssyni]], prófasti, að Breiðabólstað í Fljótshlíð. Sigurður ólst upp með foreldrum sínum en árið 1872 fluttist hann, þá 21 árs, að Görðum í Vestmannaeyjum og gerðist þar vinnumaður og sjómaður. Þeir Garðar voru í suðaustur af [[Kirkjubær|Kirkjubæjum]].<br>[[Mynd:Vertíðardagar á Bæjarbryggju á fyrstu árum vélbátaflotans, sennilega 1912.png|300px|thumb|Vertíðardagar á Bæjarbryggju á fyrstu árum vélbátaflotans, sennilega 1912. Súðbyrtur vélbátur af fyrstu gerð þeirra liggur ásamt fjölda árabáta vestan við Bæjarbryggju]]
Snemma fór að bera á forystuhæfileikum Sigurðar. Allt sem hann tók sér fyrir hendur kláraði hann af einurð og áhuga og horfði þá jafnan til framtíðar.<br>
Snemma fór að bera á forystuhæfileikum Sigurðar. Allt sem hann tók sér fyrir hendur kláraði hann af einurð og áhuga og horfði þá jafnan til framtíðar.<br>
Árið 1883 var hann orðinn útvegsbóndi og var það til æviloka með öllum þeim störfum sem á hann hlóðust. Hann byrjaði ungur formennsku á áraskipum. Þá var hann með þilskipið [[Skeið|Skeið]], sem hann átti sjálfur, til þorsk- og hákarlaveiða og síðar með vélbáta.<br>
Árið 1883 var hann orðinn útvegsbóndi og var það til æviloka með öllum þeim störfum sem á hann hlóðust. Hann byrjaði ungur formennsku á áraskipum. Þá var hann með þilskipið [[Skeið|Skeið]], sem hann átti sjálfur, til þorsk- og hákarlaveiða og síðar með vélbáta.<br>
Lína 12: Lína 12:
Um tíma var hann einn kunnasti hagyrðingur hér í Eyjum. Var fréttaritari Fjallkonunnar mörg ár og sendi fréttapistla oft á ári úr sveitarfélaginu.<br>
Um tíma var hann einn kunnasti hagyrðingur hér í Eyjum. Var fréttaritari Fjallkonunnar mörg ár og sendi fréttapistla oft á ári úr sveitarfélaginu.<br>
Einnig skrifaði hann í Lögréttu pistla frá Vestmannaeyjum. Um brimlendingar í Andvara 1915 undir dulnefninu [[Sæfinnur á Öldu]]. Gömul örnefni í Vestmannaeyjum í Árbók Fornleifafélagsins 1913. Um slysfarir á Íslandi í handriti. Árið 1890 komu út á prenti í Reykjavík tvö kver. Þau heita Leiðir og lendingar í fiskiverum Íslands. Það fyrra nefnist Frá Jökulsá á Sólheimasandi til Reykjaness og hið síðara við Faxaflóa. Það má leggja að því sterkar líkur að þau séu eftir [[Sigurður Sigurfinnsson (hreppstjóri)|Sigurð Sigurfinnsson]]. Hér læt ég fylgja sýnishorn, sem varðar Vestmannaeyjar.<br>
Einnig skrifaði hann í Lögréttu pistla frá Vestmannaeyjum. Um brimlendingar í Andvara 1915 undir dulnefninu [[Sæfinnur á Öldu]]. Gömul örnefni í Vestmannaeyjum í Árbók Fornleifafélagsins 1913. Um slysfarir á Íslandi í handriti. Árið 1890 komu út á prenti í Reykjavík tvö kver. Þau heita Leiðir og lendingar í fiskiverum Íslands. Það fyrra nefnist Frá Jökulsá á Sólheimasandi til Reykjaness og hið síðara við Faxaflóa. Það má leggja að því sterkar líkur að þau séu eftir [[Sigurður Sigurfinnsson (hreppstjóri)|Sigurð Sigurfinnsson]]. Hér læt ég fylgja sýnishorn, sem varðar Vestmannaeyjar.<br>
'''Leiðir og lendingar.'''<br>
'''Leiðir og lendingar.'''<br>[[Mynd:Sigurður Sigurfinsson.png|300px|thumb|Sigurður Sigurfinsson]]
Vestmannaeyjar. Í Vestmannaeyjum eru þrjár aðallendingar. 1.
Vestmannaeyjar. Í Vestmannaeyjum eru þrjár aðallendingar. 1.
[[Skipasandur|Skipasandur]], sunnan við þilskipaleguna (Botninn) og eru þar naust:<br>
[[Skipasandur|Skipasandur]], sunnan við þilskipaleguna (Botninn) og eru þar naust:<br>
Lína 24: Lína 24:
'''1. Skipasandur.'''<br>
'''1. Skipasandur.'''<br>
Þegar komið er sunnan að eyjunum að austan, má aldrei fara mjög grunnt sökum brims á Urðunum og blindskerja hér og hvar fram með landinu, einkanlega ef austanvindur er; þá er fyrst stefnt á Bjarnarey, þangað til Helgafell er komið rúmlega þverskips á bakborða svo er beygt heim í Flóann, þangað til [[Helgafell|Helgafell]] er vel laust sunnan við Halldórsskoru (syðst á [[Dalfjall|Dalfjalli]]); er þá farið að stefna heim á Víkina og á [[Heimaklettur|Heimaklett]].<br>
Þegar komið er sunnan að eyjunum að austan, má aldrei fara mjög grunnt sökum brims á Urðunum og blindskerja hér og hvar fram með landinu, einkanlega ef austanvindur er; þá er fyrst stefnt á Bjarnarey, þangað til Helgafell er komið rúmlega þverskips á bakborða svo er beygt heim í Flóann, þangað til [[Helgafell|Helgafell]] er vel laust sunnan við Halldórsskoru (syðst á [[Dalfjall|Dalfjalli]]); er þá farið að stefna heim á Víkina og á [[Heimaklettur|Heimaklett]].<br>
Þegar komið er austan að eyjunum, skal ætíð halda skammt sunnan við [[Klettsnef|Klettsnef]] (suður-land-suðurshorn Ystakletts) á  miðja  Víkina  milli Klettsnefs og Urðanna (suðurlands). Sé farið sunnan við [[Bjarnarey]], er venjulega stefnt á Heimaklett vestanverðan. Sé farið sundið milli Bjarnareyjar og [[Elliðaey|Elliðaeyjar]], er stefnt vestan við Heimaklett, eða á [[Klif|Klifið]]; skal þá ætíð varast að fara nærri Bjarnarey ef mikið austanbrim er þar eð grunnið Breki liggur við hana landnorðursmegin og nær út í mitt sundið til landnorðurs. Á Breka er 4 faðma dýpi og getur iðulega fallið á honum þó Leiðin sé fær. Enn fremur er aðgæsluverð grynning eða urð sem er nýkomin þétt við Bjarnarey landnorðurs megin sem austanbrim fellur á. Sé komið vestan við [[Elliðaey|Elliðaey]] er ætíð stefnt fyrir sunnan Klettsnef og þá stundum á Helgafell til þess Víkin er opin. Auðvitað getur stefnan verið nokkuð breytt frá þessu, eftir vindstöðunni því sé beitivindur er venjulega haldið hærra en beina leið heim á Víkina, eins ef straumur er andstæður en það er mjög áríðandi að kynna sér strauminn við Vestmannaeyjar og hafa hann ætíð hugfastan.<br>
Þegar komið er austan að eyjunum, skal ætíð halda skammt sunnan við [[Klettsnef|Klettsnef]] (suður-land-suðurshorn Ystakletts) á  miðja  Víkina  milli Klettsnefs og Urðanna (suðurlands). Sé farið sunnan við [[Bjarnarey]], er venjulega stefnt á Heimaklett vestanverðan. Sé farið sundið milli Bjarnareyjar og [[Elliðaey|Elliðaeyjar]], er stefnt vestan við Heimaklett, eða á [[Klif|Klifið]]; skal þá ætíð varast að fara nærri Bjarnarey ef mikið austanbrim er þar eð grunnið Breki liggur við hana landnorðursmegin og nær út í mitt sundið til landnorðurs. Á Breka er 4 faðma dýpi og getur iðulega fallið á honum þó Leiðin sé fær. Enn fremur er aðgæsluverð grynning eða urð sem er nýkomin þétt við Bjarnarey landnorðurs megin sem austanbrim fellur á. Sé komið vestan við [[Elliðaey|Elliðaey]] er ætíð stefnt fyrir sunnan Klettsnef og þá stundum á Helgafell til þess Víkin er opin. Auðvitað getur stefnan verið nokkuð breytt frá þessu, eftir vindstöðunni því sé beitivindur er venjulega haldið hærra en beina leið heim á Víkina, eins ef straumur er andstæður en það er mjög áríðandi að kynna sér strauminn við Vestmannaeyjar og hafa hann ætíð hugfastan.<br>[[Mynd:3143.png|700px|center|thumb|]]
Þegar komið er norðan fyrir eyjar, er tíðast farið Faxasund (milli norðurlandnorðurhorns Ystakletts og [[Faxasker|Skersins]]); skal þá varast að fara nærri vesturhorni Skersins, því skammt út frá því liggur flúð eða blindsker, sem vestanbrim fellur á. Austan við Skerið liggur Skellir, stórt sker, sem optast brýtur á með hásjávuðu, en er upp úr með lágsjávuðu. Ef þörf krefur, má fara Skerssund (hið mjóa sund milli Skers og Skellis), er það hættulaust, þótt alltaf falli á Skelli ef þess er vandlega gætt að fara mitt sundið sem er alldjúpt. Skerssund er þó ekki farandi ef austanvindur er að mun.<br>
Þegar komið er norðan fyrir eyjar, er tíðast farið Faxasund (milli norðurlandnorðurhorns Ystakletts og [[Faxasker|Skersins]]); skal þá varast að fara nærri vesturhorni Skersins, því skammt út frá því liggur flúð eða blindsker, sem vestanbrim fellur á. Austan við Skerið liggur Skellir, stórt sker, sem optast brýtur á með hásjávuðu, en er upp úr með lágsjávuðu. Ef þörf krefur, má fara Skerssund (hið mjóa sund milli Skers og Skellis), er það hættulaust, þótt alltaf falli á Skelli ef þess er vandlega gætt að fara mitt sundið sem er alldjúpt. Skerssund er þó ekki farandi ef austanvindur er að mun.<br>
Þegar farið er austan við Skelli, skal varast að fara nærri honum.<br>
Þegar farið er austan við Skelli, skal varast að fara nærri honum.<br>
Lína 50: Lína 50:
1. Stafnes er norðvestan undir [[Dalfjall|Dalfjalli]] (útnorðurhomi Heimaeyjarinnar) andspænis Smáeyjum. Það er klappartangi nokkurra faðma hár og grasi vaxinn á sumum stöðum að ofan. Milli Dalfjalls og Stafness gengur mjótt vik inn á landnorður sem lent er í (ef lítið útsuðursbrim er) þegar ekki verður dregið austur með eyjunum að norðan og austur Eiðið. Utast í miðju sundinu er blindsker sem fellur á ef útsuðursbrim er að mun og gjörir sundið ófært; skal ætíð fara inn með Stafnesstanganum (en ekki með berginu sunnan við skerið) og lenda nyrst á sandinum þar eð blindsker liggur allnærri miðjum sandinum. Landtakan er brattur malarkambur og verður því að setja skipið þegar undan sjó án þess því slái. Andmarkar við lending í Stafnesi eru þrír:<br>
1. Stafnes er norðvestan undir [[Dalfjall|Dalfjalli]] (útnorðurhomi Heimaeyjarinnar) andspænis Smáeyjum. Það er klappartangi nokkurra faðma hár og grasi vaxinn á sumum stöðum að ofan. Milli Dalfjalls og Stafness gengur mjótt vik inn á landnorður sem lent er í (ef lítið útsuðursbrim er) þegar ekki verður dregið austur með eyjunum að norðan og austur Eiðið. Utast í miðju sundinu er blindsker sem fellur á ef útsuðursbrim er að mun og gjörir sundið ófært; skal ætíð fara inn með Stafnesstanganum (en ekki með berginu sunnan við skerið) og lenda nyrst á sandinum þar eð blindsker liggur allnærri miðjum sandinum. Landtakan er brattur malarkambur og verður því að setja skipið þegar undan sjó án þess því slái. Andmarkar við lending í Stafnesi eru þrír:<br>
'''1. Skerið í sundkjapt'''<br>
'''1. Skerið í sundkjapt'''<br>
'''VESTMANNAEYJAR 1903'''<br>
[[Mynd:Vestmannaeyjar 1903.png|700px|center|thumb|VESTMANNAEYJAR 1903. Kortið sýnir aðalbyggðina og höfnina við lok áraskipatímans árið 1903 og er teiknað 1905. Þetta er áður en nokkrar hafnar-framkvœmdir eða dýpismœlingar voru gerðar i höfninni, sem Thorvald Krabbe landverkfræðingur gerði fyrst í april 1907. Danska herforingjaráðið mœldi upp allt Ísland og gerði nákvœm kort af landinu á fyrri hluta 20. aldar. Þessar landmœlingar hófust af krafti 1903, þegar 15 danskir mœlingamenn komu til Íslands og urðu traust undirstaða sjómœlinga alll umhverfis landið.Á kortinu sjást gömlu jarðirnar innan Uppgirðingarinnar (Vilborgarstaðagirðingar), Stóragerði, Nýibær, Búastaðir og traðir heim að Búastöðum. sem stóðu fram að eldgosinu 1973, Oddstaðir, Tún, Kirkjubœr, Vilborgarstaðir, Háigarður og Vesturhús. Einnig sést Niðurgirðingin (Austurgirðingin) greinilega, en þar voru Gjábakki, Miðhús, Kornhóll eða Höfn. sem var elst Ellireyjarjarða. Fyrír austan Skansinn sést Garðsfjósið. Vestan við Kirkjuveg er Stakagerði, sem stóð rétt norðan við núverandi Ráðhús Vestmannaeyja og sjást þar vel túngarðar. Við suðvesturhorn túngarða Stakagerðis var kotbýlið Borg, þar sem Ástgeir Guðmundsson skipasmiður i Litlabæ var fæddur, (afi Ása í Bœ) en faðir hans var Guðmundur sonur Ögmundar Pálsonar í Aurasel, sem kunni margt fyrir sér og talinn var göldróttur. Guðmundur i Borg var lagtœkur og smíðaði handfœrakróka eða öngla fyrir Eyjasjómenn og var oft kallaður Öngla-Gvendur. Þótti fiskast betur á þá króka en önnur járn og voru því eftirsóttir. - G.A.E.]]
Kortið sýnir aðalbyggðina og höfnina við lok úraskipaiímans árið 1903 og er leiknað 1905. Þena er áður en nokkrar hafnarframkvœmdir eða dýpismœlingar voru gerðar i höfninni, sem Thonald Krabbe landverkfneðingur gerði fyrst í april 1907. Danska herforingjaráðið mœldi upp alli Ísland og gerði núkvœm kori aflandinu á fyrri hluta 20. aldar. Þessar landmœlingar hefjist af krafti 1903, þegar 15 danskir mœlingamenn komu til Íslands og urðu traust undirstaða sjómœlinga allt umhverfis landið.<br>
Á kortinu sjást gömlu jarðirnar innan Uppgirðingarinnar (Vilborgarslaðagirðingar), [[Stóragerði|Stóragerði]], [[Nýibær|Nýibær]], Búastaðir og traðir heim að [[Búastaðir|Búastöðum]]. sem stóðufram að eldgosinu 1973, [[Oddsstaðir|Oddstaðir]], [[Tún (hús)|Tún]], [[Kirkjubær|Kirkjubœr]], [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaðir]], [[Háigarður|Háigarður]] og [[Vesturhús|Vesturhús]]. Einnig sést Niðurgirðingin (Austurgirðingin) greinilega, en þar voni [[Gjábakki|Gjábakki]], [[Miðhús-vestri|Miðhús]], [[Kornhóll|Kornhóll]] eða [[Höfn|Höfn]]. sem var elst Ellireyjarjarða. Fyrir austan [[Skansinn|Skansinn]] sést [[Garðsfjós|Garðsfjósið]].<br>
Vestan við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] er Slakagerði, sem slóð rétt norðan við núverandi [[Ráðhúsið|Ráðhús Vestmannaeyja]] og sjást þar vel túngarðar. Við suðvesturhorn túngarða Slakagerðis var kotbýlið [[Borg|Borg]], þar sem [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeir Guðmundsson]] skipasmiður i [[Litlibær|Litlabæ]] var fæddur, (afi Ásu i Bœ) en faðir huns var Guðmundur sonur Ögmundar Pálssonar í Aurasel, sem kinnti margt frrir sér og talinn var göldróllur. Guðmundur i Borg var lagtœkur og smíðaði handfœrakróka eða öngla fyrir Eyjasjómenn og var ofi kallaður Öngla-Gvendur. Þótti fiskast betur á þú krúka en önnur járn og voni því eftirsóttir. G.A.E.inum;<br>
2. Að stóru skipi verður ekki komið undan sjó svo óhætt sé ef mikið útsuðursbrim kemur áður en skip næst þaðan; 3. upp úr Stafnesi er leiður vegur, ef ill er færð og óveður.<br>
2. Að stóru skipi verður ekki komið undan sjó svo óhætt sé ef mikið útsuðursbrim kemur áður en skip næst þaðan; 3. upp úr Stafnesi er leiður vegur, ef ill er færð og óveður.<br>
2. [[Eysteinsvík|Eysteinsvík]] er skammt austan við Gatið og gengur til útsuðurs. Norðan við hana liggur klappartangi. Verði ekki dregið austur á Eiði, má lenda í Eysteinsvík sem er skerjalaus og má því fara hana inn miðja vega og lenda við malarkambinn sem er innst í Víkinni en setja verður skipið upp með sama og varast, að láta því slá. Vestanbrim gengur að Eysteinsvík þótt ótrúlegt sé eptir afstöðu hennar. Vegur þaðan er hinn sami og úr Stafnesi.<br>
2. [[Eysteinsvík|Eysteinsvík]] er skammt austan við Gatið og gengur til útsuðurs. Norðan við hana liggur klappartangi. Verði ekki dregið austur á Eiði, má lenda í Eysteinsvík sem er skerjalaus og má því fara hana inn miðja vega og lenda við malarkambinn sem er innst í Víkinni en setja verður skipið upp með sama og varast, að láta því slá. Vestanbrim gengur að Eysteinsvík þótt ótrúlegt sé eptir afstöðu hennar. Vegur þaðan er hinn sami og úr Stafnesi.<br>
Lína 73: Lína 70:
Enn segir Þorsteinn Víglundsson: „Framtakið var afrek sem fáir hefðu þá haft kjark og dugnað til að inna af hendi nema afburðamenn eins og Sigurður Sigurfinnsson eins og allt var þá í hendur búið sjófarendum, siglingatæki og tök, vélar og voðir. Hann var afbragðs sjómaður, gætinn og hugrakkur og hin mesta aflakló."<br>
Enn segir Þorsteinn Víglundsson: „Framtakið var afrek sem fáir hefðu þá haft kjark og dugnað til að inna af hendi nema afburðamenn eins og Sigurður Sigurfinnsson eins og allt var þá í hendur búið sjófarendum, siglingatæki og tök, vélar og voðir. Hann var afbragðs sjómaður, gætinn og hugrakkur og hin mesta aflakló."<br>
Eins og áður segir, var hann framsýnn maður og fylgdist grannt með öllum nýjungum sem til heilla horfðu. Þess vegna var hann með fyrstu mönnum sem fékk sér loftvog. Nú skyldi spá vísindalega og af skynsemi í veðrið, ekki eftir skýjafari og sjávarhljóðum. Loftvogin stendur á stormi en á er norðan kaldi. Allir róa nema Sigurður og enginn kom stormurinn. Þetta gekk þrjá daga í röð en þá þraut þolinmæðina og afi fór með loftvogina út á stakkstæði og grýtti henni þar svo hún fór í mél.<br>
Eins og áður segir, var hann framsýnn maður og fylgdist grannt með öllum nýjungum sem til heilla horfðu. Þess vegna var hann með fyrstu mönnum sem fékk sér loftvog. Nú skyldi spá vísindalega og af skynsemi í veðrið, ekki eftir skýjafari og sjávarhljóðum. Loftvogin stendur á stormi en á er norðan kaldi. Allir róa nema Sigurður og enginn kom stormurinn. Þetta gekk þrjá daga í röð en þá þraut þolinmæðina og afi fór með loftvogina út á stakkstæði og grýtti henni þar svo hún fór í mél.<br>
Árið sem pabbi minn fermdist er hann var 14 ára gamall réri hann með pabba sínum á opnu skipi. Þessi saga sýnir hvað sjómennskan, aðgæslan og eftirtektin var rík í formennsku hans. Róið var undir Sand í blíðskaparveðri og nógur var fiskurinn. Farið var mjög grunnt, inn fyrir rif. Það var svo vitlaus fiskur að sakkan hoppaði á þeim gula og komst aldrei í botn. Allt í einu kallar hann að hafa uppi en eldmóðurinn og veiðigleðin er slík að þeir ansa engu og draga þann gula í gríð og erg. Þá stekkur hann upp á þóftuna og stappar niður löppunum og hrópar að hafa uppi og róa út eins og skot. Þá önsuðu þeir og gripu til ára og ekki mátti tæpara standa því ekki var búið að róa meira en 4-5 bátslengdir þegar sjór kolféll þar sem báturinn hafði verið. Þarna í hita veiðigleðinnar tók enginn eftir því að farið var að grynnka ískyggilega undir bátnum, nema sá gamli. Þarna hefði getað farið illa ef hann hefði ekki verið vakandi. Þessi róður var pabba minnisstæður en hann réri með pabba sínum þar til hann fór í Flensborgarskóla 19 ára 1893.<br>
Árið sem pabbi minn fermdist er hann var 14 ára gamall réri hann með pabba sínum á opnu skipi. Þessi saga sýnir hvað sjómennskan, aðgæslan og eftirtektin var rík í formennsku hans. Róið var undir Sand í blíðskaparveðri og nógur var fiskurinn. Farið var mjög grunnt, inn fyrir rif. Það var svo vitlaus fiskur að sakkan hoppaði á þeim gula og komst aldrei í botn. Allt í einu kallar hann að hafa uppi en eldmóðurinn og veiðigleðin er slík að þeir ansa engu og draga þann gula í gríð og erg. Þá stekkur hann upp á þóftuna og stappar niður löppunum og hrópar að hafa uppi og róa út eins og skot. Þá önsuðu þeir og gripu til ára og ekki mátti tæpara standa því ekki var búið að róa meira en 4-5 bátslengdir þegar sjór kolféll þar sem báturinn hafði verið. Þarna í hita veiðigleðinnar tók enginn eftir því að farið var að grynnka ískyggilega undir bátnum, nema sá gamli. Þarna hefði getað farið illa ef hann hefði ekki verið vakandi. Þessi róður var pabba minnisstæður en hann réri með pabba sínum þar til hann fór í Flensborgarskóla 19 ára 1893.<br>[[Mynd:Knörr VE 73. Smíðuð í Noregi 1901.png|300px|thumb|Knörr VE 73. Smíðuð i Noregi 1901. Eik og fura, 14 brl. 8 ha. Dan vél. Eigandi Sigurður Sigurfinnsson, Magnús Þórðarson, Einar Jónsson, Árni Filippusson og Lyder Höjdal, Vesttnannaeyjum, frá árinu 1905. Báturinn var seldur til Reykjavíkur um 1912, hét þá Sœbjörg RE, eig. Zimsen, Reykjavík. Báturinn var notaður sem vatnsbátur í Reykjavíkurhöfn. Hann sökk norðan við norðurhafnargarðinn í Reykjavik]]
Eina sögu sagði [[Ingi Sigurðsson (Merkisteini)|Ingi Sigurðsson]] í Merkisteini. Þeir voru systrasynir, [[Einar ríki|Einar á Heiði]], sonur Sigurðar og hann. Einar var inni í stofu hjá móður sinni og lék sér á gólfinu að dóti sínu. Kom þá Sigurður inn með nokkru fasi og tók ekkert eftir leikföngum sonar síns og steig á eitt þeirra svo það brotnaði. Þá reiðist drengurinn heiftarlega og ræðst á löpp föður síns og bítur hann. Þá sagði sá gamli aðeins: „A. Líkur pabba."<br>
Eina sögu sagði [[Ingi Sigurðsson (Merkisteini)|Ingi Sigurðsson]] í Merkisteini. Þeir voru systrasynir, [[Einar ríki|Einar á Heiði]], sonur Sigurðar og hann. Einar var inni í stofu hjá móður sinni og lék sér á gólfinu að dóti sínu. Kom þá Sigurður inn með nokkru fasi og tók ekkert eftir leikföngum sonar síns og steig á eitt þeirra svo það brotnaði. Þá reiðist drengurinn heiftarlega og ræðst á löpp föður síns og bítur hann. Þá sagði sá gamli aðeins: „A. Líkur pabba."<br>
Eina vísu lærði ég eftir gömlum Landeyingi. Hún er um foreldra afa þegar þau voru að draga sig saman. Helga mun hafa verið vinnustúlka í húsi verslunarstjórans í Austurbúðinni. Vísan er svona:<br>
Eina vísu lærði ég eftir gömlum Landeyingi. Hún er um foreldra afa þegar þau voru að draga sig saman. Helga mun hafa verið vinnustúlka í húsi verslunarstjórans í Austurbúðinni. Vísan er svona:<br>
Lína 110: Lína 107:
Vestmannaeyjum, sprengidag, 27. 2. 2001.<br>
Vestmannaeyjum, sprengidag, 27. 2. 2001.<br>
'''[[Hilmir Högnason]] frá [[Vatnsdalur|Vatnasdal]]'''<br>
'''[[Hilmir Högnason]] frá [[Vatnsdalur|Vatnasdal]]'''<br>
[[Mynd:Háey Ve 244 (ex Emma Ve 219) á miðunum.png|500px|center|thumb|Háey Ve 244 (ex Emma Ve 219) á miðunum]]


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Leiðsagnarval