„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1994/Háskóli Íslands í Eyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:


'''Háskóli Íslands í Eyjum'''
<big><big><center>'''Háskóli Íslands í Eyjum'''</center></big></big><br>


Stofnun útibús Háskóla Íslands í Vestmannaeyjum er stórkostlegur áfangi fyrir okkur í því marmiði að styrkja stöðu Vestmannaeyja og sjávarútvegsins í framtíðinni. Það kostaði snörp átök á Alþingi að ná okkar marki, en málið komst í höfn og samstarfsamningur Vestmannaeyjabæjar og Háskóla Íslands, sem [[Guðjón Hjörleifsson]] bæjarstjóri og Sveinbjörn Björnsson háskólarektor skrifuðu undir, er kominn í gang, en formaður háskólaráðsins í Eyjum er prófessor [[Þorsteinn Ingi Sigfússon]], forstöðumaður Raunvísindastofnunar Háskólans.
Stofnun útibús Háskóla Íslands í Vestmannaeyjum er stórkostlegur áfangi fyrir okkur í því marmiði að styrkja stöðu Vestmannaeyja og sjávarútvegsins í framtíðinni. Það kostaði snörp átök á Alþingi að ná okkar marki, en málið komst í höfn og samstarfsamningur Vestmannaeyjabæjar og Háskóla Íslands, sem [[Guðjón Hjörleifsson]] bæjarstjóri og Sveinbjörn Björnsson háskólarektor skrifuðu undir, er kominn í gang, en formaður háskólaráðsins í Eyjum er prófessor [[Þorsteinn Ingi Sigfússon]], forstöðumaður Raunvísindastofnunar Háskólans.
1.368

breytingar

Leiðsagnarval