„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1993/Vertíðarspjall 1993“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><center>'''HILMAR RÓSMUNDSSON:'''</center></big><br> <big><big><center>VERTÍÐARSPJALL 1993</center></big></big><br> Í grein um vertíðina 1992 ey...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 7: Lína 7:
Þessi nefnd var hápólitísk og virtist valið í nefndina byggjast á því fyrst og fremst að menn hefðu réttar pólitískar skoðanir, og að jafnmargir væru frá hvorum stjórnarflokki. Að vísu áttu nefndarmenn að hafa samband við samráðsnefnd svokallaðra hagsmunaaðila í sjávarútvegi, svo og sjávarútvegsnefnd Alþingis, en það samband mun víst hafa gleymst að mestu. Til marks um það hvað stjórnmálamennirnir töldu þessa nefnd áhrifamikla er rétt að minna á að fæðing hennar gekk mjög brösullega þar sem báðir stjórnarflokkarnir kröfðust þess að höfuð nefndarinnar væri úr þeirra röðum. Þetta vandamál leysti sjávarútvegsráðherra á alveg einstaklegan og ef til vill heimsfrægan hátt og nefndarformennirnir urðu tveir, hvor úr sínum stjórnarflokki, og „Tvíhöfði“ varð til.<br>
Þessi nefnd var hápólitísk og virtist valið í nefndina byggjast á því fyrst og fremst að menn hefðu réttar pólitískar skoðanir, og að jafnmargir væru frá hvorum stjórnarflokki. Að vísu áttu nefndarmenn að hafa samband við samráðsnefnd svokallaðra hagsmunaaðila í sjávarútvegi, svo og sjávarútvegsnefnd Alþingis, en það samband mun víst hafa gleymst að mestu. Til marks um það hvað stjórnmálamennirnir töldu þessa nefnd áhrifamikla er rétt að minna á að fæðing hennar gekk mjög brösullega þar sem báðir stjórnarflokkarnir kröfðust þess að höfuð nefndarinnar væri úr þeirra röðum. Þetta vandamál leysti sjávarútvegsráðherra á alveg einstaklegan og ef til vill heimsfrægan hátt og nefndarformennirnir urðu tveir, hvor úr sínum stjórnarflokki, og „Tvíhöfði“ varð til.<br>
Mjög lítið hefur frést af störfum nefndarinnar þá tuttugu mánuði sem hún hefur starfað. Þó hefur öðru hvoru lekið út að samkomulagið í ýmsum málum væri álíka erfitt og fæðingarhríðirnar, og til þess að nefndin gæti lokið störfum varð ríkisstjórnin að ganga frá samkomulagi um stærsta ágreiningsmálið, Þróunarsjóð sjávarútvegsins.<br>
Mjög lítið hefur frést af störfum nefndarinnar þá tuttugu mánuði sem hún hefur starfað. Þó hefur öðru hvoru lekið út að samkomulagið í ýmsum málum væri álíka erfitt og fæðingarhríðirnar, og til þess að nefndin gæti lokið störfum varð ríkisstjórnin að ganga frá samkomulagi um stærsta ágreiningsmálið, Þróunarsjóð sjávarútvegsins.<br>
Þegar þessar línur eru settar á blað, eru tvíhöfðar á ferð og flugi um landsbyggðina og kynna þeim, sem á vilja hlusta, tillögur sínar og er þaðmjög gott mál. Þó að ég telji að stjórnmálaskoðanir eigi ekki að ráða því hverjir veljist í jafn þýðingarmikla nefnd og hér um ræðir, þá er það ljóst að það er sama hverjir hefðu setið í nefndinni, hún hefði aldrei skilað frá sér áliti sem allir hefðu sætt sig við. Skoðanir manna á sjávarútvegsstefnu og fiskveiðistjórn hafa verið og eru ákaflega skiptar, og hagsmunir eins stangast gjörsamlega á við hagsmuni annars. Það verður aldrei þjóðarsátt um þessi mál, heldur fara skoðanir hvers og eins fyrst og fremst eftir því hvernig tillögurnar koma við hans eigin buddu.<br>
Þegar þessar línur eru settar á blað, eru tvíhöfðar á ferð og flugi um landsbyggðina og kynna þeim, sem á vilja hlusta, tillögur sínar og er það mjög gott mál. Þó að ég telji að stjórnmálaskoðanir eigi ekki að ráða því hverjir veljist í jafn þýðingarmikla nefnd og hér um ræðir, þá er það ljóst að það er sama hverjir hefðu setið í nefndinni, hún hefði aldrei skilað frá sér áliti sem allir hefðu sætt sig við. Skoðanir manna á sjávarútvegsstefnu og fiskveiðistjórn hafa verið og eru ákaflega skiptar, og hagsmunir eins stangast gjörsamlega á við hagsmuni annars. Það verður aldrei þjóðarsátt um þessi mál, heldur fara skoðanir hvers og eins fyrst og fremst eftir því hvernig tillögurnar koma við hans eigin buddu.<br>
Nefndin lét sextán tillögur frá sér fara, en ríkisstjórnin kom í veg fyrir frekara rifrildi um Þróunarsjóð sjávarútvegsins.<br>
Nefndin lét sextán tillögur frá sér fara, en ríkisstjórnin kom í veg fyrir frekara rifrildi um Þróunarsjóð sjávarútvegsins.<br>
Fyrst er lagt til að rannsóknir á lífríkinu í hafinu verði auknar, og geta allir verið sammála um það.<br>
Fyrst er lagt til að rannsóknir á lífríkinu í hafinu verði auknar, og geta allir verið sammála um það.<br>
Númer tvö er að aflamarkskerfið verði fest í sessi. Um þetta eru skoðanir allskiptar, en fleiri hallast þó að því að því miður verði ekki komist hjá því að stjórna veiðunum og skammta aflann, og sé aflamarkið skársti kosturinn til þess.<br>
Númer tvö er að aflamarkskerfið verði fest í sessi. Um þetta eru skoðanir allskiptar, en fleiri hallast þó að því að því miður verði ekki komist hjá því að stjórna veiðunum og skammta aflann, og sé aflamarkið skársti kosturinn til þess.<br>
Þriðja: Aflamark á keilu, löngu, lúðu, steinbít og blálöngu. Mjög hæpin aðgerð þar sem stjórnvöld hafa gefið útlendingum verulegan veiðirétt á flestum þessum tegundum, en kvótasetning myndi auðvelda þeim að ná þessum afla.<br>
Þriðja: Aflamark á keilu, löngu, lúðu, steinbít og blálöngu. Mjög hæpin aðgerð þar sem stjórnvöld hafa gefið útlendingum verulegan veiðirétt á flestum þessum tegundum, en kvótasetning myndi auðvelda þeim að ná þessum afla.<br>
Fjórða: Heimilt að framselja aflahlut báts yfir á vinnslustöð. Þessi tillaga er ekki raunhæf vegna þess að eignaraðild útgerðar og fiskvinnslu er svo samtvinnuð, sitt á hvað, að ekki er hægt að segja með sanni að fiskverkendur hafi engan umráða-étt yfir kvótanum.<br>
Fjórða: Heimilt að framselja aflahlut báts yfir á vinnslustöð. Þessi tillaga er ekki raunhæf vegna þess að eignaraðild útgerðar og fiskvinnslu er svo samtvinnuð, sitt á hvað, að ekki er hægt að segja með sanni að fiskverkendur hafi engan umráðaétt yfir kvótanum.<br>
Sjötta tillagan er sú að á meðan við þurfum að skammta aflann þannig að allir fái of lítið, þá komist enginn undan því að taka þátt í þeirri skömmtun.<br>
Sjötta tillagan er sú að á meðan við þurfum að skammta aflann þannig að allir fái of lítið, þá komist enginn undan því að taka þátt í þeirri skömmtun.<br>
Mér finnst sjöunda tillagan eðlileg, en hún gengur út á það að verði tvöföldun kvóta vegna línuveiða afnumin, þá fái þau skip, sem þessar veiðar hafa stundað, ákveðið aflareynslu-aflamark.
Mér finnst sjöunda tillagan eðlileg, en hún gengur út á það að verði tvöföldun kvóta vegna línuveiða afnumin, þá fái þau skip, sem þessar veiðar hafa stundað, ákveðið aflareynslu-aflamark.
1.368

breytingar

Leiðsagnarval