„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1986/Skólaskip“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Hilmar Rósmundsson:'''<br> <center><big><big>'''Skólaskip'''</big></big></center><br> Alllengi hafa umræður farið fram um það hvort ekki væri æskilegt að hér yrði ger...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Hilmar Rósmundsson:'''<br>
'''Hilmar Rósmundsson:'''<br>


 
[[Mynd:Screen Shot 2017-09-01 at 08.39.51.png|300px|thumb]]
<center><big><big>'''Skólaskip'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Skólaskip'''</big></big></center><br>
Alllengi hafa umræður farið fram um það hvort ekki væri æskilegt að hér yrði gert út skólaskip til þess að kenna ungum mönnum, sem áhuga hefðu, undirstöðuatriði í sjómennsku. Hugmyndin strandaði alltaf á því að fyrirtækið yrði of dýrt þar sem á slíku skipi yrði að vera áhöfn, auk þess sem olía, veiðarfæri og aðrar nauðsynjar kostuðu sitt. Ýmsir höfðu bent á að tilvalið væri að nota fiskiskipin okkar til þessa verkefnis ef útgerðir og áhafnir þeirra vildu ljá málinu lið.<br>
Alllengi hafa umræður farið fram um það hvort ekki væri æskilegt að hér yrði gert út skólaskip til þess að kenna ungum mönnum, sem áhuga hefðu, undirstöðuatriði í sjómennsku. Hugmyndin strandaði alltaf á því að fyrirtækið yrði of dýrt þar sem á slíku skipi yrði að vera áhöfn, auk þess sem olía, veiðarfæri og aðrar nauðsynjar kostuðu sitt. Ýmsir höfðu bent á að tilvalið væri að nota fiskiskipin okkar til þessa verkefnis ef útgerðir og áhafnir þeirra vildu ljá málinu lið.<br>
Lína 10: Lína 10:
Þegar skráningu var lokið héldum við í [[Eyjabúð|Eyjabúð]] en þar var keyptur hlífðarfatnaður á ungu mennina og var hann hluti af launum þeirra, en auk sjógallans fengu þeir fjögur þúsund krónur í laun fyrir ferðina. Fyrri ferðin hófst þann 3. júní og áttum við að mæta til skips kl. 13.<br>
Þegar skráningu var lokið héldum við í [[Eyjabúð|Eyjabúð]] en þar var keyptur hlífðarfatnaður á ungu mennina og var hann hluti af launum þeirra, en auk sjógallans fengu þeir fjögur þúsund krónur í laun fyrir ferðina. Fyrri ferðin hófst þann 3. júní og áttum við að mæta til skips kl. 13.<br>
Ég lagði áherslu á það við piltana að þeir skyldu strax temja sér þá gullvægu reglu að betra væri að mæta tíu mínútum fyrir ákveðinn tíma en að koma tíu mínútum of seint, og mættu þeir ávallt hafa það hugfast. Ég mætti að sjálfsögðu tímanlega, en í báðum tilfellum voru piltarnir mættir, ásamt sínum nánustu, tilbúnir í slaginn.<br>
Ég lagði áherslu á það við piltana að þeir skyldu strax temja sér þá gullvægu reglu að betra væri að mæta tíu mínútum fyrir ákveðinn tíma en að koma tíu mínútum of seint, og mættu þeir ávallt hafa það hugfast. Ég mætti að sjálfsögðu tímanlega, en í báðum tilfellum voru piltarnir mættir, ásamt sínum nánustu, tilbúnir í slaginn.<br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-09-01 at 08.40.13.png|300px|thumb]]
Vel var tekið á móti okkur af [[Haraldur Benediktsson|Haraldi Benediktssyni]] skipstjóra og hans mönnum. Stýrimennirnir, Kristján og Vigfús, sýndu okkur hvar við ættum að sofa, en upp úr kl. 13 var látið úr höfn. Stefna var sett djúpt fyrir [[Portland VE|Portland]], vaktir settar og ákveðið að einn piltanna yrði á stýrimannsvaktinni, annar á bátsmannsvaktinni, en sá þriðji skyldi aðstoða Viðar bryta í tvo daga í einu, en þá tæki annar við því starfi.<br>
Vel var tekið á móti okkur af [[Haraldur Benediktsson|Haraldi Benediktssyni]] skipstjóra og hans mönnum. Stýrimennirnir, Kristján og Vigfús, sýndu okkur hvar við ættum að sofa, en upp úr kl. 13 var látið úr höfn. Stefna var sett djúpt fyrir [[Portland VE|Portland]], vaktir settar og ákveðið að einn piltanna yrði á stýrimannsvaktinni, annar á bátsmannsvaktinni, en sá þriðji skyldi aðstoða Viðar bryta í tvo daga í einu, en þá tæki annar við því starfi.<br>
Kl. um 17.30 var kastað utarlega á Kötlugrunni í blíðskaparveðri. Við viðvaningarnir stóðum aftan við brúna og horfðum á vinnubrögð hinna vönu sjómanna. Þar stóðum við einnig spenntir þegar híft var í fyrsta sinn eftir stutt tog. Ekki reyndist mikið að hafa á þessu grunni, og var sett á fulla ferð lengra austur. Næst var reynt utarlega á Síðugrunni og fékkst þar um hálft annað tonn af blönduðum fiski eftir tvo tíma.<br>
Kl. um 17.30 var kastað utarlega á Kötlugrunni í blíðskaparveðri. Við viðvaningarnir stóðum aftan við brúna og horfðum á vinnubrögð hinna vönu sjómanna. Þar stóðum við einnig spenntir þegar híft var í fyrsta sinn eftir stutt tog. Ekki reyndist mikið að hafa á þessu grunni, og var sett á fulla ferð lengra austur. Næst var reynt utarlega á Síðugrunni og fékkst þar um hálft annað tonn af blönduðum fiski eftir tvo tíma.<br>
Lína 18: Lína 18:
Síðari ferðin hófst kl. 17 þriðjudag 11. júní. Undirbúningur var sá sami og nú höfðu aðrir þrír ungir menn verið skráðir skipverjar, en þeir heita [[Gylfi Gíslason]]. [[Ingimar Andrésson]] og [[Neal Brown]]. Nú var stefnan sett í vestur frá [[Smáeyjar|Smáeyjum]] og tekið stutt hol á „Tánni", en þaðan haldið á Vestfjarðamið. Þegar við vorum staddir út af Breiðafirði kom tilkynning um að togarinn Sjóli væri að brenna út af Patreksfirði og setti Haraldur skipstjóri stefnuna á þann stað ef unnt væri að veita aðstoð. Það var óhugnanleg sjón að sjá reykjarmökkinn stíga upp af þessu fallega skipi. Strandferðaskipið Esja hafði tekið Sjóla á síðuna og varðskip var á staðnum og unnu þær skipshafnir að slökkvistörfum. Var stoppað þarna í nokkurn tíma, en þegar spurningu Haraldar skipstjóra um það hvort við gætum hugsanlega aðstoðað var svarað neitandi var haldið á miðin.<br>
Síðari ferðin hófst kl. 17 þriðjudag 11. júní. Undirbúningur var sá sami og nú höfðu aðrir þrír ungir menn verið skráðir skipverjar, en þeir heita [[Gylfi Gíslason]]. [[Ingimar Andrésson]] og [[Neal Brown]]. Nú var stefnan sett í vestur frá [[Smáeyjar|Smáeyjum]] og tekið stutt hol á „Tánni", en þaðan haldið á Vestfjarðamið. Þegar við vorum staddir út af Breiðafirði kom tilkynning um að togarinn Sjóli væri að brenna út af Patreksfirði og setti Haraldur skipstjóri stefnuna á þann stað ef unnt væri að veita aðstoð. Það var óhugnanleg sjón að sjá reykjarmökkinn stíga upp af þessu fallega skipi. Strandferðaskipið Esja hafði tekið Sjóla á síðuna og varðskip var á staðnum og unnu þær skipshafnir að slökkvistörfum. Var stoppað þarna í nokkurn tíma, en þegar spurningu Haraldar skipstjóra um það hvort við gætum hugsanlega aðstoðað var svarað neitandi var haldið á miðin.<br>
Tvö hol voru tekin á Víkurálssvæði, afli dágóður, en þar sem uppistaðan var ufsi var haldið norðar. Veiðarnar gengu vel og var nóg að gera um borð. Reynt var að kenna drengjunum það sama og hinum. Þegar við höfðum verið á Vestfjarðamiðum í sjö sólarhringa og fengið 3200 kassa komu boð frá útgerð þess efnis að þar sem mikill fiskur hefði borist til frystihúsanna gætu þau tæpast tekið við okkar afla, og hefði því fengist söludagur í Grimsby og ættum við að landa þar þann 26. júní. Eftir að önnur löndunarhöfn var ákveðin tlutti karlinn sig á grunnslóð, mig minnir að hann kallaði bleyðuna Miklubraut". Þar var verið í tvo sólarhringa í ágætisreytingi af mjög góðum siglingafiski, ýsu, þorski og kola. Kl. 18 föstudaginn 21. júní var haldið af stað til Grimsby og átti að hafa viðkomu hér heima. En þegar komið var suður í Faxaflóa varð bilun í vél, smurkælar stífluðust og tók það 61/2 klst. að hreinsa þá og var skipið á reki þann tíma. Eftir þessa töf var sýnt að við máttum engan tíma missa ef fyrirhugaður söludagur ætti að nást, og ekki bætti það úr, að spáð var austan hvassviðri. Enginn tími var til þess að fara hér í höfn og kom Lóðsinn inn fyrir Eiði með það sem okkur vantaði. Fjórir skipverjar fóru í siglingafrí, en tvær ungar stúlkur frá Akranesi fengu að fljóta með út. Tveir piltanna héldu einnig með til Grimsby og höfðu gaman af.<br>
Tvö hol voru tekin á Víkurálssvæði, afli dágóður, en þar sem uppistaðan var ufsi var haldið norðar. Veiðarnar gengu vel og var nóg að gera um borð. Reynt var að kenna drengjunum það sama og hinum. Þegar við höfðum verið á Vestfjarðamiðum í sjö sólarhringa og fengið 3200 kassa komu boð frá útgerð þess efnis að þar sem mikill fiskur hefði borist til frystihúsanna gætu þau tæpast tekið við okkar afla, og hefði því fengist söludagur í Grimsby og ættum við að landa þar þann 26. júní. Eftir að önnur löndunarhöfn var ákveðin tlutti karlinn sig á grunnslóð, mig minnir að hann kallaði bleyðuna Miklubraut". Þar var verið í tvo sólarhringa í ágætisreytingi af mjög góðum siglingafiski, ýsu, þorski og kola. Kl. 18 föstudaginn 21. júní var haldið af stað til Grimsby og átti að hafa viðkomu hér heima. En þegar komið var suður í Faxaflóa varð bilun í vél, smurkælar stífluðust og tók það 61/2 klst. að hreinsa þá og var skipið á reki þann tíma. Eftir þessa töf var sýnt að við máttum engan tíma missa ef fyrirhugaður söludagur ætti að nást, og ekki bætti það úr, að spáð var austan hvassviðri. Enginn tími var til þess að fara hér í höfn og kom Lóðsinn inn fyrir Eiði með það sem okkur vantaði. Fjórir skipverjar fóru í siglingafrí, en tvær ungar stúlkur frá Akranesi fengu að fljóta með út. Tveir piltanna héldu einnig með til Grimsby og höfðu gaman af.<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-09-01 at 08.40.26.png|500px|center|thumb|Hilmar Rósmundsson kennari, Árni Karl Ingason nemandi, Jón Ágústsson nemandi, Jóhann H. Þráinsson nemandi, Haraldur Benediktsson skipstjóri]]
Haldið var austur með landi þar sem veður var slæmt, austan tíu vindstig.<br>
Haldið var austur með landi þar sem veður var slæmt, austan tíu vindstig.<br>
Skipverjar héldu vöktum sínum á útleiðinni og nóg var að gera. Fyrst var skipið þrifið hátt og lágt en síðan voru trollin, sem notuð voru í túrnum, yfirfarin og það lagfært sem þurfti. Veðrið hélst vont allan næsta sólarhring en fór þá að ganga niður. En þar sem Klakkur er mikil gangstroka hélt hann tíu sjómílna ferð meðan brælan var og lá svo á þrettán til fjórtán mílum, þegar lygndi. Það varð til þess að við náðum kvöldflóðinu í Grimsby þann 25. júní, en í fiskidokkina komum við kl. 23:30.<br>
Skipverjar héldu vöktum sínum á útleiðinni og nóg var að gera. Fyrst var skipið þrifið hátt og lágt en síðan voru trollin, sem notuð voru í túrnum, yfirfarin og það lagfært sem þurfti. Veðrið hélst vont allan næsta sólarhring en fór þá að ganga niður. En þar sem Klakkur er mikil gangstroka hélt hann tíu sjómílna ferð meðan brælan var og lá svo á þrettán til fjórtán mílum, þegar lygndi. Það varð til þess að við náðum kvöldflóðinu í Grimsby þann 25. júní, en í fiskidokkina komum við kl. 23:30.<br>
Lína 25: Lína 26:
Sjálfur hafði ég ánægju af þessu verki og mér fannst mjög fróðlegt að kynnast veiðum og vinnu um borð í þessum stórvirku skipum.<br>
Sjálfur hafði ég ánægju af þessu verki og mér fannst mjög fróðlegt að kynnast veiðum og vinnu um borð í þessum stórvirku skipum.<br>
Að síðustu vil ég þakka Haraldi skipstjóra, og allri skipshöfn hans á Klakk, fyrir mjög ánægjulega samveru.<br>
Að síðustu vil ég þakka Haraldi skipstjóra, og allri skipshöfn hans á Klakk, fyrir mjög ánægjulega samveru.<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-09-01 at 08.40.38.png|500px|center|thumb]]
'''[[Hilmar Rósmundsson|Hilmar Rósmundsson]].'''<br>
'''[[Hilmar Rósmundsson|Hilmar Rósmundsson]].'''<br>


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.443

breytingar

Leiðsagnarval