Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1983/ Minningasjóður

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. janúar 2017 kl. 11:55 eftir Karibjarna2 (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. janúar 2017 kl. 11:55 eftir Karibjarna2 (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Minningarsjóður
hjónanna Áslaugar Eyjólfsdóttur og Guðmundar Eyjólfssonar frá Miðbæ í Vestmannaeyjum



Rekstrarreikningur ársins 1982:
TEKJUR:
Vextir af vaxtaaukareikn. nr. 300556 íÚÍ... kr 1.550,10
Vextir af bankabók nr. 38166 ÍÚÍ........... kr 29,75

                          Tekjur alls.. kr 1.579,85

Efnahagur pr. 31. desember 1982:
EIGNIR
Sparisjóðsbók nr. 38166 í ÚÍ............... kr 70,75
Vaxtaaukareikningur nr. 300556 í ÚÍ........ kr 5.240,62
Spariskírteini ríkissjóðs:
1972 - 2. fl. nafnverð gkr... 100.000,00
1979 - 1. fl. nafnverð gkr... 80.000,00
1979 - 1. fl. nafnverð gkr... 500.000,00
1980 - 1. fl. nafnverð gkr ...200.000,00
1980 - 1. fl. nafnverð gkr.... 50.000,00

                                          kr 98.415,95
Eignir samtals 103.727,32

EIGIÐ FÉ: Frá fyrra ári kr 60.899,82
Hækkun verðgildis spariskírteina kr 41.247,65
Skv. rekstrarreikningi ársins kr 1.579.85

                      Eigið fé samtals   103.727,32

Ég hefi kannað, að ofangreindar eignir eru fyrir hendi í vörslu gjaldkera sjóðsins og að verðgildi þeirra er miðað við 31. desember 1982. Rekstraryfirlitið hef ég samið eftir fyrirliggjandi gögnum og upplýsingum gjaldkera o.fl.
Vestmannaeyjum, 16. mars 1983.
Atli Aðalsteinsson


Efnisyfirlit Sjómannadagsblað Vestmannaeyja