Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1976/ Skipshöfnin á Skógafossi vertíðina 1929

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. júní 2017 kl. 11:49 eftir Mardis94 (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. júní 2017 kl. 11:49 eftir Mardis94 (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Skipshöfnin á Skógafossi VE 236 vertíðina 1929. Fremri röð frá vinstri:- Oddur Sigurðsson, Skuld; Jónas Sigurðsson, Skuld, formaður; Sigmundur Jónsson, vélstjóri; Gísli Brynjólfsson (síðar trésmíðameistari). - Aftari röð frá vinstri:- Brynjólfur Sveinsson, Vík í Mýrdal; Sigurður Sigurjónsson (Siggi á Feyju); Sigurjón Ingvarsson, Reykjavík (fórst með togaranum Ólafi); Adam Hoffritz nú á Selfossi