Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1976/ Skipshöfnin á Mínervu vertíðina 1926

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. ágúst 2016 kl. 09:25 eftir Mardis94 (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. ágúst 2016 kl. 09:25 eftir Mardis94 (spjall | framlög) (Ný síða: <center>500px|thumb|center|Skipshöfnin á Mínervu vertíðina 1926.</center> Fremri röð frá vinstri: - Georg Þorkelsson, ...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Skipshöfnin á Mínervu vertíðina 1926.

Fremri röð frá vinstri: - Georg Þorkelsson, Sandprýði; 2. Einar Jónsson, Háagarði, formaður (fórst með Mínervu vertíðina 1927); 3. Jónas Sigurðsson, Skuld. - Aftari röð frá vinstri: 1. Ásólfur Bjarnason frá Indriðakoti, Vestur-Eyjafjöllum; 2. Guðjón Þorkelsson, Sandprýði; 3. Auðunn Oddsson, Sólheimum; 4. Sigurjón Jónsson, Háagarði. Á myndina vantar vélstjórann, Sigjón Halldórsson.