„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1975/Loðnir Leppar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><big>LOÐNIR LEPPAR</big></big> Loðna er sagt að lifi í sjó,<br> loðna þorskinn seður,<br> loðna í hverri liggur þró,<br> loðna uppi veður.<br> Loðinn gerir lófa...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<big><big>LOÐNIR LEPPAR</big></big>
<big><big><center>LOÐNIR LEPPAR</center></big></big><br>


Loðna er sagt að lifi í sjó,<br>
Loðna er sagt að lifi í sjó,<br>
Lína 21: Lína 21:
- - er gráðug eins og híttin.<br>
- - er gráðug eins og híttin.<br>
      
      
:::'''Sr. Þorsteinn L. Jónsson'''
'''Sr. Þorsteinn L. Jónsson'''


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 22. janúar 2016 kl. 14:36

LOÐNIR LEPPAR


Loðna er sagt að lifi í sjó,
loðna þorskinn seður,
loðna í hverri liggur þró,
loðna uppi veður.

Loðinn gerir lófa manns
loðnan fagurskæra;
hún byggir síðan húsið hans
og hamingjuna kæra.

Hún breytist líka í bílaflóð,
sem brunar eftir vegum,
en bensíninu brennir þjóð
í bílum skemmtilegum.

Ef loðin gerast loforð mín,
lævís, hál og ýtin,
sú loðna - - góði gættu þín,
- - er gráðug eins og híttin.

Sr. Þorsteinn L. Jónsson