Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1974/ Vertíðarspjall. Vetrarvertíðin 1973 og 1974

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júlí 2016 kl. 10:48 eftir Mardis94 (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júlí 2016 kl. 10:48 eftir Mardis94 (spjall | framlög) (Ný síða: 300px|thumb|Loðnulöndun í skugga gjósandi eldfjalls vetrarvertíðina 1973. [[Mynd:Skip að lo...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit


Loðnulöndun í skugga gjósandi eldfjalls vetrarvertíðina 1973.


Skip að loðnuveiðum inn af Eyjum endaðan febrúar 1973.


Hraunmassinn stöðvast við Fiskiðju og Ísfélag, 27. mars 1973. Allur austurbærinn og austureyjan horfin í hraun og eld.


Móttaka aflans. Vinnusamar hendur í frystihúsunum flaka.


Eyðileg og líflaus Vestmannaeyjahöfn í marsmánuði 1973. Hraunstraumur og eyðilegging náttúruhamfranna í hámarki.


Hraunið ryðst að Hraðfrystistöð Vestmannaeyja, sem stendur í ljósum logum, 24. mars 1973.