„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1971/ Þegar Ari VE 235 fórst 24. janúar 1930“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 35: Lína 35:
- Hver er hann? spyr Árni.<br>
- Hver er hann? spyr Árni.<br>
- Það er Matthías bróðir minn. — Það ei prýðilegt, svarar Árni.<br>
- Það er Matthías bróðir minn. — Það ei prýðilegt, svarar Árni.<br>
- Það er ég mjög ánægður með, en hvernig á ég að ná tali af honum?<br>
- Það er ég mjög ánægður með, en hvernig á ég að ná tali af honum?<br>
- Þú verður að senda honum skeyti og stíla það á mb. Ágústu.<br>
- Þú verður að senda honum skeyti og stíla það á mb. Ágústu.<br>
[[Mynd:Páll Gunnlaugsson.png|250px|thumb|Páll Gunnlaugsson.]]
[[Mynd:Páll Gunnlaugsson.png|250px|thumb|Páll Gunnlaugsson.]]
Lína 43: Lína 43:
Nú er kallað næstu nótt, og kallar Matthías Ingiberg. Er þá kominn 24. janúar. Ingibergur klæðir sig í flýti og fer niður að höfn, og er Matthías þá að keyra niður stömpunum. Matthías gengur sjálfur fyrir vagninum. Ingibergur þekkir hann ekki, en veit þó, að það er hann. Síðan fer Ingibergur að keyra sínum stömpum og heldur síðan út á Botn. Veðurútlit er mjög ljótt þessa nótt. Það sézt hvergi í loft, aðeins gíma á austurlofti. Síðan er blússið gefið, og allir halda út úr höfninni.<br>
Nú er kallað næstu nótt, og kallar Matthías Ingiberg. Er þá kominn 24. janúar. Ingibergur klæðir sig í flýti og fer niður að höfn, og er Matthías þá að keyra niður stömpunum. Matthías gengur sjálfur fyrir vagninum. Ingibergur þekkir hann ekki, en veit þó, að það er hann. Síðan fer Ingibergur að keyra sínum stömpum og heldur síðan út á Botn. Veðurútlit er mjög ljótt þessa nótt. Það sézt hvergi í loft, aðeins gíma á austurlofti. Síðan er blússið gefið, og allir halda út úr höfninni.<br>
[[Mynd:Baldvin Kristinsson vélamaður á Braga.png|250px|thumb|Baldvin Kristinsson vélamaður á Braga.]]
[[Mynd:Baldvin Kristinsson vélamaður á Braga.png|250px|thumb|Baldvin Kristinsson vélamaður á Braga.]]
Ingibergur á Ásdísi heldur norður með Yztakletti, eins og um var talað daginn áður. Hann fór hægt, því hann býst við Ara á eftir. Hann lónar vestur með Eiði með hægri ferð. Ingibergur hugsar með sér: Það er bezt að skreppa niður í lúkar og fá sér kaffi, því það var orðið heitt á katlinum. Ingibergur setur einn háseta sinna að stýrinu og fer niður og hellir kaffi í fant. Er hann hefur lokið því, kemur einn hásetanna og kallar í Ingiberg og segir: Það er bátur að blússa austur við Lat. Hann er sjálfsagt stopp. Ingibergur fer upp úr lúkar í flýti. Honum dettur í hug, að þetta muni vera Ari og snýr við í skyndi. Þá er farið að kalda við ausnir. Ásdís heldur að hinum bilaða bát. Þá reynist það vera mb. Kári VE 123. Formaður á honum var þá Sigurður Þorsteinsson í Nýjabæ. Ásdísarmenn koma dráttartaug í Kára, og er síðan haldið af stað. Alltaf er storminn að þyngja. Þegar Ásdís er komin með Kára inn fyrir hafnargarða, var kominn stóra stormur. Ásdís fer með Kára upp að [[Bæjarbryggja|Bæjarbryggju]] að vestan, og þar er Kári bundinn vandlega. Ingibergur fer síðan með Asdísi út að bóli og leggur henni, og eru þeir svo góðan tíma að laga til, það sem aflaga hefur farið. Síðan fer Ingibergur í land á skjöktbátnum og upp í hróf. Þá hálffyllir bátinn Samt hafa þeir að setja hann upp í hróf. Alltaf er veðrið að versna. Hásetar Ingibergs ganga heim til sín, en Ingibergur fer austur á [[Skans]]. Þá er flóinn allur hvítur af sjóroki.<br>
Ingibergur á Ásdísi heldur norður með Yztakletti, eins og um var talað daginn áður. Hann fór hægt, því hann býst við Ara á eftir. Hann lónar vestur með Eiði með hægri ferð. Ingibergur hugsar með sér: Það er bezt að skreppa niður í lúkar og fá sér kaffi, því það var orðið heitt á katlinum. Ingibergur setur einn háseta sinna að stýrinu og fer niður og hellir kaffi í fant. Er hann hefur lokið því, kemur einn hásetanna og kallar í Ingiberg og segir: Það er bátur að blússa austur við Lat. Hann er sjálfsagt stopp. Ingibergur fer upp úr lúkar í flýti. Honum dettur í hug, að þetta muni vera Ari og snýr við í skyndi. Þá er farið að kalda við ausnir. Ásdís heldur að hinum bilaða bát. Þá reynist það vera mb. Kári VE 123. Formaður á honum var þá Sigurður Þorsteinsson í Nýjabæ. Ásdísarmenn koma dráttartaug í Kára, og er síðan haldið af stað. Alltaf er storminn að þyngja. Þegar Ásdís er komin með Kára inn fyrir hafnargarða, var kominn stóra stormur. Ásdís fer með Kára upp að [[Bæjarbryggja|Bæjarbryggju]] að vestan, og þar er Kári bundinn vandlega. Ingibergur fer síðan með Asdísi út að bóli og leggur henni, og eru þeir svo góðan tíma að laga til, það sem aflaga hefur farið. Síðan fer Ingibergur í land á skjöktbátnum og upp í hróf. Þá hálffyllir bátinn Samt hafa þeir að setja hann upp í hróf. Alltaf er veðrið að versna. Hásetar Ingibergs ganga heim til sín, en Ingibergur fer austur á [[Skansinn]]. Þá er flóinn allur hvítur af sjóroki.<br>
<center>[[Mynd:Vestmannaeyjahöfn 1926-1927.png|500px|thumb|center|Vestmannaeyjahöfn 1926-1927.]]</center>
<center>[[Mynd:Vestmannaeyjahöfn 1926-1927.png|500px|thumb|center|Vestmannaeyjahöfn 1926-1927.]]</center>
Var nú kominn fótaferðartími, og eru þá fyrstu bátarnir að koma að landi línulausir. Ingibergur gengur síðan heim til sín. Hann bjó þá á Grímsstöðum. Á vesturleið hugsar Ingibergur með sér: Það er bezt að koma við á [[Sandfell|Sandfelli]] og vita hvort gömlu hjónin eigi ekki volgt á katlinum. Þá bjuggu þar [[Ingveldur Unadóttir]] og [[Guðjón Jónsson]], sem voru tengdaforeldrar Ingibergs. Ingibergur kastar kveðju á gömlu hjónin. Þau ávarpa Ingiberg og segja: Það er gott að þú ert kominn, Ingi minn. Nú vitum við, hvor ykkar bræðranna fer í sjóinn í dag. Við þessi orð bregður Ingibergi, og fer hann heim til sín. Alltaf helzt sami veðurofsinn, og bátarnir eru að koma að, hver af öðrum, og allir kvarta yfir sjólaginu.
Var nú kominn fótaferðartími, og eru þá fyrstu bátarnir að koma að landi línulausir. Ingibergur gengur síðan heim til sín. Hann bjó þá á Grímsstöðum. Á vesturleið hugsar Ingibergur með sér: Það er bezt að koma við á [[Sandfell|Sandfelli]] og vita hvort gömlu hjónin eigi ekki volgt á katlinum. Þá bjuggu þar [[Ingveldur Unadóttir]] og [[Guðjón Jónsson]], sem voru tengdaforeldrar Ingibergs. Ingibergur kastar kveðju á gömlu hjónin. Þau ávarpa Ingiberg og segja: Það er gott að þú ert kominn, Ingi minn. Nú vitum við, hvor ykkar bræðranna fer í sjóinn í dag. Við þessi orð bregður Ingibergi, og fer hann heim til sín. Alltaf helzt sami veðurofsinn, og bátarnir eru að koma að, hver af öðrum, og allir kvarta yfir sjólaginu.
Er nú kominn dagur að kvöldi, og eru þá allir komnir í höfn nema Ari. Ýmsir sáu hann á sjó þennan dag. Hann hafði lagt línuna suðaustur af Bjarnarey, en annað sáu menn ekki, sem á sjó voru, né vissu meira um afdrif Ara.<br>
Er nú kominn dagur að kvöldi, og eru þá allir komnir í höfn nema Ari. Ýmsir sáu hann á sjó þennan dag. Hann hafði lagt línuna suðaustur af [[Bjarnarey]], en annað sáu menn ekki, sem á sjó voru, né vissu meira um afdrif Ara.<br>
Daginn eftir var stillt veður, og var þá almennt róið. Mb. Soffí lagði þá línu sína suður af [[Bjarnarey]]. Formaður á henni var þá Sigurjón Ingvarsson frá Klömbru. Er hann fór að draga, kom upp lína frá Ara og dró Sigurjón 2 bjóð af línu Ara. Þegar Sigurjón kom í land, sagði hann Árna Sigfússyni af þessu og sagði um leið, að meiriparturinn af línu Ara lægi þarna. Árni Sigfússon bað Gísla Jónsson á Arnarhóli að draga fyrir sig línuna, og gerði Gísli það. Þarna dró Gísli 12 bjóð og sleit; var þá bein niðurstaða. Þá voru komin alls 14 bjóð. Gísli var þá formaður á mb. Víkingi.<br>
Daginn eftir var stillt veður, og var þá almennt róið. Mb. Soffí lagði þá línu sína suður af Bjarnarey. Formaður á henni var þá Sigurjón Ingvarsson frá Klömbru. Er hann fór að draga, kom upp lína frá Ara og dró Sigurjón 2 bjóð af línu Ara. Þegar Sigurjón kom í land, sagði hann Árna Sigfússyni af þessu og sagði um leið, að meiriparturinn af línu Ara lægi þarna. Árni Sigfússon bað Gísla Jónsson á Arnarhóli að draga fyrir sig línuna, og gerði Gísli það. Þarna dró Gísli 12 bjóð og sleit; var þá bein niðurstaða. Þá voru komin alls 14 bjóð. Gísli var þá formaður á mb. Víkingi.<br>
Meiru var ekki hægt að ná af línunni, því aftur var komið vonzkuveður. Þarna hefur þá meiripartur af línunni legið, svo Ari hefur lítið verið búinn að draga, þegar slysið varð.<br>
Meiru var ekki hægt að ná af línunni, því aftur var komið vonzkuveður. Þarna hefur þá meiripartur af línunni legið, svo Ari hefur lítið verið búinn að draga, þegar slysið varð.<br>
Ýmsar getgátur urðu um afdrif Ara. Sumir héldu, að hann hefði farizt í línudrættinum, en aðrir á heimleið, og er hvort tveggja ágizkun.
Ýmsar getgátur urðu um afdrif Ara. Sumir héldu, að hann hefði farizt í línudrættinum, en aðrir á heimleið, og er hvort tveggja ágizkun.
1.368

breytingar

Leiðsagnarval