„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1966/ Garðsverzlun og athafnasvæði Miðbúðar í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 14: Lína 14:
Norðurhúsið var alltaf hreinlegt og þokkalegt hús og voru þar haldnar brúðkaupsveizlur og dansað. Þegar veizlur voru haldnar var tjaldað fyrir með segli í vesturenda í norðurhúsinu og þar geymt rommtoddý, sem ætlað var karlmönnum, en fyrir kvenfólkið var rauðvínstoddý (púns); var þetta nokkurs konar búr, og geymt þarna brauð og skonrok, sem borið var fram einhvern tíma nætur.<br>
Norðurhúsið var alltaf hreinlegt og þokkalegt hús og voru þar haldnar brúðkaupsveizlur og dansað. Þegar veizlur voru haldnar var tjaldað fyrir með segli í vesturenda í norðurhúsinu og þar geymt rommtoddý, sem ætlað var karlmönnum, en fyrir kvenfólkið var rauðvínstoddý (púns); var þetta nokkurs konar búr, og geymt þarna brauð og skonrok, sem borið var fram einhvern tíma nætur.<br>
Dyr með vængjahurðum voru á hliðum þessara húsa og sneru þær andspænis hvor annarri. Ef gott var veður opnuðu menn dyrnar, en fólk dreif að og horfði á veizlugesti. Iðulega hraut þá staup að áhorfendum frá frammistöðumönnum. [[Guðjón Jónsson (Oddsstöðum)|Guðjón Jónsson]] á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] var oft frammistöðumaður, en sérstaklega man ég vel eftir [[Hannes Jónsson|Hannesi lóðs]] sem frammistöðumanni. Man ég vel eftir að Hannes söng eitt sinn borðsálm í einni veizlu, sem ég komst í sem krakki. Í þessu húsi var sett leikrit á svið. Var það Hrólfur og lék [[Hjalti Jónsson|Eldeyjar-Hjalti]] þar ásamt fleirum, en [[Gísli Bjarnason|Gísli heitinn Bjarnason]] lék ungan oflátung. Eitt sinn man ég eftir að í þessu húsi var haldin hlutavelta og var stærsti vinningurinn kommóða.<br>
Dyr með vængjahurðum voru á hliðum þessara húsa og sneru þær andspænis hvor annarri. Ef gott var veður opnuðu menn dyrnar, en fólk dreif að og horfði á veizlugesti. Iðulega hraut þá staup að áhorfendum frá frammistöðumönnum. [[Guðjón Jónsson (Oddsstöðum)|Guðjón Jónsson]] á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] var oft frammistöðumaður, en sérstaklega man ég vel eftir [[Hannes Jónsson|Hannesi lóðs]] sem frammistöðumanni. Man ég vel eftir að Hannes söng eitt sinn borðsálm í einni veizlu, sem ég komst í sem krakki. Í þessu húsi var sett leikrit á svið. Var það Hrólfur og lék [[Hjalti Jónsson|Eldeyjar-Hjalti]] þar ásamt fleirum, en [[Gísli Bjarnason|Gísli heitinn Bjarnason]] lék ungan oflátung. Eitt sinn man ég eftir að í þessu húsi var haldin hlutavelta og var stærsti vinningurinn kommóða.<br>
[[Mynd:Síðasta handverk Ólafs Ástgeirssonar frá Litlabæ, smíðað 1906.png|500px|thumb|center|Síðasta handverk Ólafs Ástgeirssonar frá Litlabæ, smíðað 1906.]]
Vestan þessara húsa, vestan við stíginn, sem liggur upp af bryggjunni, er pakkhús, sem tilheyrði Miðbúðinni ([[Blik 1974/Godthaabsverzlunin í Vestmannaeyjum|Godthaabsverzlun]]), og stendur vesturgaflinn fram á klappirnar, sem voru upp af [[Fúla|Fúlu]], litlu sandviki, sem lá skáhallt upp frá [[Nausthamar|Nausthamri]].<br>
Vestan þessara húsa, vestan við stíginn, sem liggur upp af bryggjunni, er pakkhús, sem tilheyrði Miðbúðinni ([[Blik 1974/Godthaabsverzlunin í Vestmannaeyjum|Godthaabsverzlun]]), og stendur vesturgaflinn fram á klappirnar, sem voru upp af [[Fúla|Fúlu]], litlu sandviki, sem lá skáhallt upp frá [[Nausthamar|Nausthamri]].<br>
Vestur undan pakkhúsinu sér á lágan kofa, er það bræðsluhús Godthaabsverzlunar. Stóð bræðsluhúsið vestan undir stakkstæði, sem lá frá norðri til suðurs. Fyrir vestan bræðsluhúsið er hús, sem snýr í norður og suður og er skúr vestan á húsinu. Er það lýsishús Godthaabsverzlunar (sbr. grein [[Þorsteinn Jónsson|Þorsteins]] í [[Laufás|Laufási]]). Pakkhús þetta var einnig notað sem geymsluhús fyrir þurrfisk og vestan undir pakkhúsinu stóð þrístaura gálgi með 2 stórum vogarskálum. Var önnur skálin fyrir lóð, en hin fyrir fiskinn, sem veginn var inn. Eitt skippund (320 pd. 160 kg.) var vegið inn í einu.<br>
Vestur undan pakkhúsinu sér á lágan kofa, er það bræðsluhús Godthaabsverzlunar. Stóð bræðsluhúsið vestan undir stakkstæði, sem lá frá norðri til suðurs. Fyrir vestan bræðsluhúsið er hús, sem snýr í norður og suður og er skúr vestan á húsinu. Er það lýsishús Godthaabsverzlunar (sbr. grein [[Þorsteinn Jónsson|Þorsteins]] í [[Laufás|Laufási]]). Pakkhús þetta var einnig notað sem geymsluhús fyrir þurrfisk og vestan undir pakkhúsinu stóð þrístaura gálgi með 2 stórum vogarskálum. Var önnur skálin fyrir lóð, en hin fyrir fiskinn, sem veginn var inn. Eitt skippund (320 pd. 160 kg.) var vegið inn í einu.<br>
3.443

breytingar

Leiðsagnarval