Sigurjón Jónsson (Háagarði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júlí 2006 kl. 10:46 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júlí 2006 kl. 10:46 eftir Margret (spjall | framlög) (Sigurjón Jónsson færð á Sigurjón Jónsson (Háagarði))
Fara í flakk Fara í leit

Sigurjón Jónsson, Háagarði fæddist 18. janúar 1906 í Holti í Álftaveri. Sigurjón fluttist með foreldrum sínum, Jóni Sverrissyni og Sólveigu Magnúsdóttur, til Vestmannaeyja árið 1910. Sigurjón var formaður á þremur bátum, Sísí, Maí og Gullfossi en einnig átti Sigurður bátana Rapp og Fylki með Sigurði Bjarnasyni.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.