Setjumst hér að sumbli

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júlí 2005 kl. 13:03 eftir Smari (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júlí 2005 kl. 13:03 eftir Smari (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Setjumst að sumbli;
skyggja fer í Herjólfsdal.
Drekkum og dönsum;
dunar hátt í klettasal.
Glæstar meyjar og gumafjöld
Guðinn Amor nú tigna í kvöld
Bakkus er betri,
bergjum því á dýrri veig.
Ennþá er eftir-
-út ég drekk í einum teig.
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Árni úr Eyjum